Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Qupperneq 12

Morgunn - 01.12.1940, Qupperneq 12
138 M 0 R G U N N Þegar Finna hafði heilsað viðstöddum og ávarpað þá nokkrum orðum, sneri hún máli sínu til frú G. Kvaran og mælti á þessa leið: „Hann (þ. e. E. H. K.) er kominn til þín, hann er með fangið fullt af blómum, þau eru úr landinu, sem þið hafið bæði ferðazt um. Hann er að minna þig með þessu á löngu liðnar stundir, þegair. þið voruð þar“. „Ég sé stóra lest“, sagði Finna þessu næst. „Ykkur voru færð blóm, þegar þið voruð að fara, þau áttu að túlka þakklæti fólksins fyrir samveruna með ykkur, blómunum var ætlað að segja það, sem orðin geta aldrei skýrt frá. Þið hafið komið í borg í þessu landi, hún var nú. lítil þá í saman- burði við það, sem hún er nú, en það voru þar svo margir „landar“, íslendingar á hann við, en þeir voru stundum nefndir þéssu nafni þar“. Þessu atviki kvaðst frú G. Kvaran muna vel eftir. Finna sagðist nú sjá nýrri mynd bregða fyrir. „Ég sé ykkur bæði á ferðalagi, þið farið þá með fram langri strönd“. Frú G. Kvaran kvaðst geta skilið, hvað hann ætti við með þessu, þótt ekki væri meira sagt. ,,Hann sýnir mér nú nýja mynd“, hélt Finna áfram. „Hún er líka af ferðalagi, hann fór þessa ferð einn, nei, það er nú víst ekki rétt hjá mér, ég á við það, að þú varst ekki með honum, en drengurinn var með honum“. „Hvaða drengur?“, spurði frú G. Kvaran. „Hann Ragnar ykkar og svo einhver annar maður, ég held prestur, dökk- ur á hár og skegg, hann hafði víst yfirskegg. Hann Einar þinn fór þá eða var að fara til einhvers læknis, ég held vegna brjóstsins á sér. Þú varst áreiðanlega ekki með honum á þessu ferðalagi", sagði Finna við frú G. Kvaran. „Þú varst þá vestur frá. Ég er nú að vísu ramm-áttavilt þarna, en mér heyrist hann vilja að ég segi þetta svona. Húsið, sem þú áttir þá heima í, var hvítleitt að lit, samt ekki alveg snjóhvítt, en það var mjög ljóst að sjá í sól- skini. Það er áreiðanlega garður hjá húsinu, held að hann sé sunnan undir því. Þú hefir stundum setið þarna inni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.