Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 96

Morgunn - 01.12.1940, Side 96
222 MORGUNN halds-skýringar sinnar, að hér sé aðeins um hugsana- flutning að ræða frá unga manninum til miðilsins? 1 fyrra hluta frásagnarinnar, þar sem miðillinn segir ókunna gestinum frá tveggja ára gömlu systurinni, sem andaðist af slysinu með sjóðandi vatni, er ekki hægt að neita möguleikanum fyrir því, að um hugsanaflutn- ing geti verið að ræða, því að þar segir miðillinn bróð- urnum að eins frá því, sem hann man um systur sína; og eðlilegt er að hugsa sér, að hin sorglega orsök að andláti hennar hafi mótazt ógleymanlega í hugskot hans. Hugs- anaflutningur milli fundargests og miðils er staðreynd, sem gætinn maður verður jafnan að vera vel á verði gegn, og beita þó allri sanngirni — en þessi skýring er allsendis ófullnægjandi til að skýra seinna atriðið, er miðillinn segir unga manninum frá þeirri systur hans, sem honum var gersamlega ókunnugt um að hann hefði nokkru sinni átt, og lýsir hinu ömurlega útliti hennar nýfæddrar, sem móðirin hafði gersamlega leynt son sinn og alla ættingja af orsökum, sem hverjum manni ættu að vera skiljanlegar. Nei, þessi stórfurðulega vitneskja miðilsins kom ekki úr vitund unga mannsins, hún kom vissulega lengra að. En hvaðan kom hún? Einhverjir af andstæðingum spíritismans mundu vilja segja: Þetta er ofur auðskilið mál; þegar miðillinn er faiiinn í transinn fær hugmyndaafl hans frjálsar hendur og það skapar síðan þessa furðulegu sögu um hand- leggjalausa barnið. Það er hreint hugmyndaflug, óbeizl- uð „fantasía“ miðilsins, sem skapar söguna og síðan er það ekkert annað en tilviljun, að sagan kemur heim við veruleikann eins og hann hafði raunverulega orðið! Auk þess, sem allt þetta tal um hið skapandi ímynd- unarafl miðilsins, sem á að spinna söguþráðinn af engu, er ekkert annað en gersamlega ósannaður tilgátuvaðall, þá er einnig sú staðhæfing, að miðillinn hafi af tilviljun einni saman hitt á hið rétta, algerlega út í bláinn. Væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.