Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Page 111

Morgunn - 01.12.1940, Page 111
MORGUNN 237 sem frú L. Á. hefur í ríkum mæli gert sig seka um. Vér eigum að læra að gera strangar siðferðiskröfur til miðl- anna og taka öllu, sem frá þeim kemur með vakandi gagnrýni og setja takmarkið hátt: vandaða miðla eða enga miðla! I grennd við sannleikann leynast jafnan svikarar, sem ekki svífast þess, að vinna honum tjón, ef þeir geta sjálfir hagnazt af því athæfi, en það vitum vér, að sann- leikurinn heldur velli, þótt hann bíði stundartjón, og vér erum sannfærðir um, að jafnvel þetta ógeðslega mál verður spíritismanum á íslandi til góðs, gagnrýnin verð- ur sterkari og margir, sem tilraunafundi sækja hj4 miðlum, hafa gott af, að vera minntir á, að miðlar geta svikið og að æfinlega er skylda vor að vera á verði. Sumir virðast halda að þetta mál frú L. Á. verði spíri- tísmanum til mikils álitshnekkis og vansa. Um það efni vísast til greinar síra Kristins Daníelssonar í þessu riti. Allir unnendur sálarrannsóknamálsins hér á landi harma hinn ljóta verknað, en engan veginn það, að hann skyldi komast upp. í sambandi við þetta leiðinlega svikamál, er gott að minnastþess,að ekkerteftirsóknarverðara Þessi spíritismi! vopn geta hin sálrænu vísindi eignazt, en heiðarlegan mann, er af hreinni sannleiks- ást gengur fram fyrir opna skjöldu til að afhjúpa svik- in og komast að sannleikanum. Ef hann er jafnframt g-áfaður maður, getur hann sjaldnast hjá því komizt að verða sannfærður talsmaður málefnisins. Vitanlega ekki með því, að rannsaka einn miðil, sem svíkur, held- ur með því, að kynna sér málið ítarlega. Slíkur maður er Englendingurinn Mr. J. C. Seymour. Hann hafði áður ritað bók til að afhjúpa svik í viðskifta- lífinu og þakklátur lesandi þeirrar bókar skoraði á hann, að láta nú spiritismann, ,,sem væri hin mesta og blygð- unarlausasta af öllum blekkingum“ fá svipaða útreið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.