Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 75

Morgunn - 01.12.1940, Side 75
M O RG UNN 201 enga viðunandi lausn fundið á því máli. En aðeins vil ég fullyrða það, að þessar staðreyndir þendi oss átakan- lega á þann meginsannleik sálarrannsóknanna og spíri- tismans, að þegar lögmál tilverunnar eigast við, er mátt- ur efnisins hreint aukaatriði hjá mætti andans, svo lang- samlega miklu sterkari er hann. Allt frá því að Newton uppgötvaði þyngdarlögmálið, hefir það verið talið einn af hyrningarsteinum eðlisfræð- innar og naumast nokkurt af náttúrulög- Da“ð^a^ulir málunum eins óyggjandi og óhjákvæmi- legt og það. En þegar vísindin voru hvað sannfærðust um það, að þetta lögmál yrði með engu móti hreyft úr skorðum, fengu þeir, sem tilraunirnar gerðu með Mr. Home, að sjá með sínum eigin augum, að þetta há-virðulega náttúrulögmál er engan veginn eins óhagg- anlegt og vísindamennirnir voru búnir að slá föstu. Því að hér hreyfðust og lyftust þungir hlutir, sem engin mannleg hönd snerti . Þessir furðulegu hlutir gerðust ekki í viðurvist fávísra einfeldninga, heldur í augsýn lærðra vísindamanna og annara, sem fyllilega voru dómbærir á það, sem þeir sáu. Og þeir gerðust heldur ekki með neinni leynd í afkimum, þeir gerðust í London, París, Pétursborg, Flórens og í stórborgunum fyrir vestan haf, oftast í glaðbjörtum söl- um og við sífelldar uppörfanir frá Mr. Home sjálfum að rannsaka allt sem bezt og tryggilegast. Af þessum lyftingum dauðra hluta hjá Mr. Home eru fjöldamargar rækilega vottfastar frásagnir til. Rithöf- undurinn heimsfrægi, Thackeray, birti í tímariti sínu eft- irfarandi grein, sem skrifuð var af Robert Bell, þekktum manni á sínum tíma: „Líks eðlis er önnur hreyfing, ennþá furðulegri, sem opnar hugmyndafluginu vissulega vítt svið. Borðið (fyr- ir framan okkur) rís sjálfkrafa upp á aðra hliðina, unz hallinn á borðplötunni er svo mikill að hann myndar 45° horn. I þeirri stellingu nemur það staðar. Samkvæmt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.