Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 34
j 6C M O R G U N N um orðsendingum til jarðneskra manna og gera þannig grein fyrir orsökinni að ferðalagi sínu um jarðneskra \ manna bústaði; en þó mun það hámark reimleikafyrir- brigðanna vera næsta óalgengt. Hverja grein getum vér nú gert oss fyrir reimleikun- um? Er hér raunverulega um sjálfar sálir framliðinna að ræða, eða eitthvað allt annað? í| mikilli og mjög merkri þýzkri bók eftir stórlærðan mann, dr. Emil Mattiesen, er gefin var út fyrir röskum þrem árum, er all-mikið mál um reimleikana og skoð- anir ýmsra helztu sárlarrannsóknamanna á þeim. Enn eru rannsóknir á þessu dularfulla viðfangsefni naumast lengra komnar en svo, að um skoðanir og meira eða minna óvissar tilgátur er að ræða, — en þá tilgátuna, sem mér þykir að sumu leyti hvað athyglisverðust lang- ar mig að reyna að gera yður skiljanlega. Heimspekingurinn frægi, dr. Carl du Prel, varð fyrstur til að berjast gegn þeim frumstæða skilningi á afturgöngunni, að hún væri blátt áfram framliðinn maður, heill og óskiftur. Hann tók eftir því, hversu nauðalíkt er oft allt fram- ferði afturgöngunnar framferði og háttum dáleidds manns. Eins og dáleiddur maður er algerlega á valdi einnar ákveðinnar hugsunar og starfar að henni eða fyrir hana eingöngu, án þess að skeyta því vitund, sem aðrir hafast að umhverfis hann, svo virðist afturgang- an einnig vera algerlega á valdi einnar hugsunar, sem hún þjónar án þess að [skeyta nokkru öðru því, sem fram fer í kringum hana. Vér skulum taka einfalt dæmi: Maður hefur verið dáleiddur hér í næsta húsi og hon- um skipað að fara hingað inn og sækja blaðið, sem ég les af hér á borðinu. Hann mun koma hljóðlega inn um dyrnar, skeyta engu, sem við hann kynni að verða sagt, en ganga eins og í draumi rakleiðis inn að borðinu, taka blaðið og ganga aftur út jafn skeytingarlaus um yður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.