Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 44
170 M O R G U N N mega ganga fram hjá; svo mikið hafa þeir lagt fram til að greiða úr viðfangsefninu: líf og dauði. En eins og ég sagði, átti þetta ekki að vera umtals- efni mitt nú, en bíða annars tíma og annars manns eða manna. En ég er þó ekki með öllu skilinn við þessi erindi. í 3. erindinu vakti athygli mína heppileg og glögg skipting á mannlífinu í þrjú stig eða þrjár hæðir, sem ræðumaður- inn kallaði það. Það er á neðstu eða fyrstu hæðinni mað- urinn sem dýr. Á þeirri hæð er hann að fullnægja sem einstaklingur og ala önn fyrir líkamlegum þörfum sín- um, sem hann hefur sameiginlegar með dýrunum. Á annari hæð starfar hann í félagi með öðrum sem borgari í siðmenningar félagsskap. Þriðja og efsta hæðin er hæð andans og hinna andlegu þarfa og starfa sálarinnar, sem hefur sjálfstæða tilveru án líkamans, og í sambandi við það undirbúningur undir líf á öðru tilverusviði, ef líf heldur áfram eftir dauðann. Þetta er auðvitað ekki eins né eins vel orðað og hjá ræðumanni, en þó hér um bil hugsunin. I þessari starfsemi andans á þriðju hæð eru tvö aðal- atriði, svo aðgreind, að þau telja sig ekki vera hvort upp á annað komið, og hafa jafnan talið hvort um sig, ef á milli ber, að hitt verði að lúta. Þessi atriði eru trúin og vísindin. Vísindin fara sínar eigin götur og taka ekki annað gilt, en það, sem sé fullreynt og sannað með að- stoð skilningarvita og skilnings. Trúin telur sig hafna yfir þetta og krefst ekki að skilja allt, en byggir á opin- berun og innblæstri. Það verða því árekstrar, en það ætti ao vera viðfangsefni beggja, að komast að því, að árekstr- arnir séu ekki raunverulegir, því að sannleikurinn í vís- indunum getur ekki komið í bága við sannleikann í trúnni. Þetta tvennt virðist því eiga að geta unnið saman í sátt á efstu hæðinni og stutt hvort annað, en það er auðvitað sérstakt og mikið rannsóknar-efni, sem ég eða þetta stutta erindi getur ekki hætt sér út í að neinu ráði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.