Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 73
MORGUNN 199 xithönd Napóleons mikla og höndin sem skrifaði var smáfelld og falleg eins og hönd hans er sögð hafa verið. Keisarahjónin kysstu bæði hönd hins mikla keisara. Því miður mun engum af þeim, sem sáu handafyrir- brigðin hjá Mr. Home, hafa hugkvæmzt það, sem nú «r algengt við slíkar rannsóknir, að taka vax-afsteypur af þessum dularfullu höndum og móta þær síðan í gibs. Með þeirri 'aðferð hefði vafalaust mátt ná merkilegum sönnunum. En um þetta leyti voru allar þessar rann- sóknir á byrjunarstigi og fyrirbrigðin voru mönnum svo ný, að þeir létu sér nægja að sjá og sannfærast sjálfir. Og margir sannfærðust hjá Mr. Home, margir vís- indamenn, stjórnmálamenn og aðrir í háum stöðum. Lávarðarnir Dunraven og Adare votta t. d. að á einum •af þeim mörgu fundum, sem þeir sátu með Mr. Home, bafi margar hendur birzt, sem rétt hafi fundarmönnum blóm og flutt sm'ámynd af Mrs. Home um herbergið. Allt hafi þetta gerzt í glaða ljósi. Eitt af því, sem mikla furðu vakti hjá þeim, sem sáu íyrirbrigðin hjá Mr. Home, var hvernig hann virtist fara með eld og logheita hluti, á meðan hann var í . trans, eins og kaldir væru. Það fyrirbrigði raumr. jjefjr þekkzt hjá öðrum miðlum hér á Vesturlöndum, einkum í sambandi við dáleiðslur. En austur í löndum, einkum á Indlandi, eru slíkar eldraun- Jr alþekktar meðal fakíra og kraftaverkamanna. I skýrslu, sem Mrs. Honywood og jarlinn af Crawford Sáfu um reynslu sína með Mr. Home, í brezka vísinda- félaginu, segir svo: ,,Þegar Mr. Home var fallinn í trans, gekk hann að borðinu, sem logandi lampi stóð á, lagði hjálminn á borð- ið og tók lampaglasið með báðum höndum. Þá gekk bann að húsmóðurinni, en hún neitaði að verða við þeirri beiðni hans að taka á glasinu, því að hún vissi, að það var logheitt. Mr. Home sagði: „Hafið þér enga trú? Vilj- ið þér trúa, ef ég segi yður að það sé kalt?“ ,,Vissulega“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.