Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 25

Morgunn - 01.12.1940, Side 25
M O R G U N N 151 jrússneska keisarahernum og frásögn sína ritaði hann á liessa leið: „Áður en ég skýri frá því, hvernig Palladia vitraðist mér, langar mig að segja nokkur orð um sjálfa hana persónulega. Hún var dóttir auðugs rússnesks jarðeigna- manns, sem andaðist áður en hún fæddist. 1 sorg sinni strengdi móðirin þess heit, að þetta ófædda barn skyldi helgað klausturlifnaði. Þess vegna var hún skírð Palla dia, sem var algengt nafn hjá nunnunum. Tveim árum síðar andaðist móðir hennar og litla stúlkan ólst upp í klaustri í Moskva unz hún var fjórtán ára gömul, undir stjórn föðursystur sinnar, sem var abbadís í klaustrinu. Árið 1870, meðan ég var enn að námi við háskólann í Moskva, batt ég vináttu við bróður Palladíu, sem var stúdent eins og ég, og við ræddum það mál oft, hvernig við gætum náð ungu nunnunni úr klaustrinu, gegn vilja hennar, en sú ráðagerð komst ekki til framkvæmdar fyr en tveim árum síðar. Þá hafði ég komið til Moskva um vorið til þess að sjá sýninguna miklu og hitt bróður Palladíu. Hann sagði mér, að hann ætlaði suður á Krím- skagann sér til heilsubóta og ég aðstoðaði hann til þess, sem bezt ég gat. Þá var það, að ég sá Palladíu í fyrsta sinn. Hún var þá h. u. b. fjórtán ára gömui og mjög grönn og veiklu- leg, en fremur há vexti. Eftir beiðni vinar míns, bróður hennar, fylgdi ég henni1' og systur hennar, frú P. S. suð- ur til Krím, þar sem þær dvöldu vetrarlangt, en ég sneri heim til Kieff eftir að hafa verið með þeim í tvær vikur. Vorið 1873 hitti ég þær systurnar af tilviljun í Od- essa. Þær voru þá komnar þangað til að ráðgast við lækna, þótt Palladía liti mjög vel út. Þ. 27. ágúst sat ég inni hjá þeim og var að lesa upphátt fyrir þær, en þá varð Palladía bráðkvödd af blóðstíflu. Hún var þá 15 Úra gömul. í október árið 1876 var ég aftur staddur í Kieff ásamt starfsbróður mínum Potolof. Við vorum í þjónustu dóms-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.