Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 43
MORGUNN 169 á hann hlýddu, voru honum meira eða minna samdóma, þá má það vissulega atburð telja, er gáfaður vísinda- maður, sem alla æfi hefur fengizt við þau ein störf, er útheimta vandlega og rökrétta umhugsun og síðan vand- aða framsetning á öllum niðurstöðum — tekur sér fyrir hendur að birta hugsanir sínar um svo alvarlegt og þýð- ingarmikið mál, sem líf og dauði er, og leitast við að greiða úr hinum helztu spurningum, sem að því mikla máli lúta. Ég þóttist ekki mega láta vera að minnast nú á þenn- an erindaflutning, af því að hann er svo — sem við segjum — nýr á dagskrá hjá oss og kemur svo við mál- efni vort, öllum í fersku minni og hefur vakið svo mikla athygli og eftirtekt. En ég tek fram, að ég ætla ekki hér og nú að gagnrýna þessi erindi. Til þess treysti ég mér ekki svo að neitt mark væri að, þar sem ég hef ekki erindin fyrir mér, en yrði að fara eftir minni, sem oft getur orðið ónákvæmt. En æskilegt væri, og mér þykir Hklegt að þau verði prentuð, og gæti orðið verkefni fyrir einhvern eða einhverja af vorum mönnum, t. d. forseta vorn, að grandskoða þau og grafa úr þeim það gull — sem ætti þó nokkurt að vera — sem væri stoð fyrir mál- efni vort, og hreinsa úr, það sem reynist óekta málmur. En eftir að ég hef heyrt síðasta erindið, virtisl mér að sálarrannsóknirnar hafi ekki fengið það rúm, sem þeim hefði borið, þegar ræða er um líf og dauða, og niðurstaðan verða ekki annað en eivitastefna, það er við- urkenning á möguleikanum, til að líf geti verið til eftir þetta og rétt sé að vera við því búinn, án þess að nokkur vitneskja sé fáanleg. Allgóð hugmynd var gefin um skoð- anir fornra spekinga fyrir 2000 árum, en ekki sagt frá að til hafi verið höfuðspekingar spíritismans, svo sem Wallace, Crookes, Myers, Oliver Lodge o f 1., sem bæði þekktu hina fornu og voru sjálfir spekingar, sem auk þess höfðu til brunns að bera það, sem mannsandinn hefur þó þróazt við 20 alda menning, og virðist því ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.