Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 72

Morgunn - 01.12.1940, Side 72
198 M O R G U N N fund í myrkri. Sjálfur var hann undir ströngu eftirliti á meðan fyrirbrigðin gerðust. Viðleitni hinna ósýnilegu afla var ekki einskorðuð við það, að mynda þessar furðulegu hendur og gera þær sýnilegar, heldur jafnframt að sýna að höndunum stjórn- uðu viti gæddar verur, sem væru sálir framliðinna. Eftir hershöfðingjafrú Boldero tilfærir próf. Barrett þessa sögu: ,,Mr. Home kom heim til okkar skömmu fyrir miðdeg- isverð. Eftir að við stóðum upp frá borðum sátum við við ferhyrnt spilaborð fyrir framan arininn. Hendurnar leika jnnan fárra mínútna fór kaldur gustur a jo æn. hencJur okkar og höggin fóru að heyrast. . . . Ég spurði hvort hægt væri að leika á flyg- ilinn, sem stóð a. m. k. 12 fet frá okkur. Því nær sam- stundis var tekið að leika þýtt og fallegt lag. Ég stóð upp, gekk að hljóðfærinu, heyrði hina yndislegustu tóna og horfði á nóturnar eins og ganga undan ósýnilegum fingrum. Bolderó hershöfðingi sá hönd leika á flygilinn, en hana sá ég ekki“. f annað sinn sáu aðrir viðstaddir hönd, sem leið mjúk- lega yfir nóturnar og lék fagurt lag. Herbergið var Ijóm- að skæru gasljósi og miðillinn sneri baki við hljóðfærinu, sem var all-langt frá honum. Við hirð Napóleons keisara og Evgeníu hélt Mr. Home marga og merkilega fundi. Á fyrsta fundinum kom hönd undir borðinu og tók í hönd keisarafrúarinnar. Hún föln- aði upp og sagði með tárin í augunum: ,,Ég þekki hana, það er hönd föður míns. Ég mundi hafa þekkt hana innan um þús- undir annara handa af lýti, sem hann hafði á einum fingrinum!“ Höndin kom nú til keisarans og hann sann- færðist einnig af því að þekkja fingralýtið. Öðru sinni birtist hönd á borðinu, þar sem lá pappír og blýantur. Höndin tók blýantinn og ritaði eitt orð á blaðið: ,,Na- póleon“. Þarna komu nákvæmlega fram öll sérkenni á Höndin skrifar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.