Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 81
M O RG UNN 207 En á jörðunni hafa önnur vísindi verið meira metin. Þau vísindi eru nú að leiða víðtækari og voðalegri bölv- un yfir mikinn hluta mannkynsins en áður hefir þekkzt. En þeir tímar hljóta að vera í nánd, og eru e. t. v. þegar komnir, að hugsandi menn í öllum löndum heims fái óbeit á þeim vísindum, sem áttu að vera til þess not- uð, að halda vörð um hamingju lífsins á jörðunni, og efla hana á alla lund, en gefa sig til þeirrar smánar að tor- tíma lífinu og leggja lífsgæfu miljónanna í rústir. Styrjaldaræðið, sem nú geysar á jörðunni, hlýtur að opna augu vor fyrir þeirri staðreynd, að vér þurfum önnur vísindi en þessi. Vísindi, sem innræta oss lotning fyrir lífinu og ábyrgðartilfinning gagnvart helgidómum þess. Vísindi, sem raunar krefjast þess eindregið, að allar skyldur vorar séu ræktar við þetta jarðneska líf, en gleyma þó ekki því, að eins og jörðin er ekki annað en örlítill depill í ósegjanlega miklu stærra og stórkostlegra sköpunarverki, svo er vort jarðneska líf ekki annað en örlítið augnablik Guðs, ómælanlegu eilífðar, sem hver einasta mannssál á sína heilögu hlutdeild í. tír þeim ógöngum, sem gömlu vísindin hafa leitt mannkynið út í, verða ný vísindi að bjarga oss. Vísindi, sem í gegnum fallbyssudyn vígvallanna hlusta á radd- ir þeirra, sem á vígvöllunum hafa fallið, en koma aftur til vor yfir dauðans djúp til að benda bræðrum og systr- um á þeirra hróplegu synd — og benda þeim jafnframt á það, að umhverfis oss eru andleg öfl og innra með oss býr sá dularfulli máttur, sem einn getur tryggt hamingju lífsins á jörðunni, ef vér að eins lærum að þekkja lögmál hans og færa oss í nyt þá blessun, sem hann býður. Mr. Home var ekki vísindamaður og hann prédikaði ekki heldur, en hann sannaði, og þannig varð hann með gáfum sínum og manngöfgi einn af tilkomumestu sann- leiksvottum mannkynsins, og einn af brautryðjendum nýrra, andlegra vísinda á jörðunni. Þess vegna er það ekki að ástæðulausu, að S. R. F. í. bendir á þennan mann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.