Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 93
MORGUNN 219 vel, hefir hún orð á því, hve hún sé orðin stór. Hún virðist ekki eiga gott með að þekkja fólk aftur,þótt hún hafi séð það í lifanda lífi og þótt hún lýsi því svo vel, að allir kunnugir myndu þekkja af lýsingunni, þekkir hún það alls ekki sjálf og jafnvel þótt hún komi með nafn þess og fyrra heimili. En einkennilegast er þó það, að þegar eitthvað af heimilisfólki okkar og nábúum er á fundi með okkur, þekkir hún það ekki né virðist hafa neina hugmynd um hvaða fólk þetta geti nú verið. Mig þekkir hún allt af og hinum megin frá mömmu sína og drengina alla með nafni. Hún segir, að hvenær sem einhver í hringnum (ósýnilegur? J. A.), maður eða kona, vilji segja eitthvað við mig, víki mamma burt á meðan, en þá liggi þráðurinn, sem var milli hennar og miðilsins frá þeim, sem tók hennar sæti. Einu hefi ég líka veitt at- hygli, að stjórnandinn virðist eiga örðugt með, eða alls ekki geta talað við þá (ósýnilegu? J. A.) sem í hringn- um eru, meðan hún er í sambandinu. Hún verður þá að víkja sér frá á meöan. Verði truflun á meðan, virðist hún ekki fá vitneskju um það með orðum, heldur verða þess áskynja á einhvern annan hátt með tilfinningu, eða af ókyri’ðinni, sem kemst á hringinn. Hvernig umhorfs er í fundarherberginu meðan fund- ur stendur yfir, hefir verið lýst fyrir mér á þessa leið: Hugsaðu þér vef úr marglitum ljósþráðum hringinn í kring um allt herbergið, þræðirnir eru ljósrauðir, ljós- bláir, hvítir, gulir o. s. frv. Þeir eru alstaðar, uppi, niðri og allt í kring og stöðug rás af lífi streymir eftir þeim, þeir eru lifandi og þurfa allt af að endurnýjast eins og blóðið í æðum mannsins. Hugsaðu þér, að allt í einu væri svo skorið á þessa þræði, e. t. v. á mörgum stöðum í einu; lífsaflið stöðvast, það hefir komið röskun á hringrásina; Ijósþræðirnir detta ekki niður, þeir standa fastir þar sem þeir eru, í smábútum, og nú eru dökkar þverrákir milli bútanna, sem einangra þá hvern frá öðrum. Þessar dökku rákir eru kraftur, sem óþroskaðir gestir hafa eyðilagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.