Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 29
MORGUNN 15;5 sem hún mælti: „Rósemi“, er ég þess viss, aS ég hefði getað munað hana enn í dag, en naumast var ég risinn úr sæti mínu til þess að fara til Apoutkins, vinar míns, þegar mér varð það ljóst, að ég mundi ekkert annað en það, sem ég hefi skráð hér. 2. Árið 1885 dvaldist ég að sveitasetri foreldra minna í Poltava-héraði. Vinkona foreldra minna var stödd þarna með tveim dætrum sínum. Skömmu eftir að þær voru komnar, bar svo við í dögun, er ég var nývaknaður, að ég sá Palladíu. Ég svaf í afskekktri álmu hússins og var þar einn. Hún stóð á að gizka fimm fetum fyrir framan mig og horfði á mig með fagnaðarbrosi. Hún gekk nær mér og sagði: „Ég hefi verið hér, ég hefi séð“ — og brosandi hvarf hún mér. Mér var ekki unnt að skilja, hvað hún átti við með þessum orðum. í herberg- inu lá hundurinn minn og svaf. Samstundis og ég sá Palladíu, stökk hann á fætur, hárin risu á honum, hann ýlfraði, hentist upp í rúmið til mín, þrýsti sér upp að mér og starði í áttina þangað, sem ég sá Palladíu. Hund- urinn gelti ekki, samt var það skilyrðislaus venja hans að gelta og urra ef einhver kom inn í herbergi mitt. All- an tímann á meðan hann starði á Palladíu, þrýsti hann sér upp að mér, eins og til að leita hælis. Eftir að Palladía var horfin og ég kominn inn í hús- ið til hins fólksins, minntist ég ekki á þennan atburð við nokkurn mann. En að kveldi þessa sama dags sagði eldri dóttir konunnar, sem var gestkomandi hjá okkur, mér frá furðulegu atviki, sem hafði komið fyrir hana þenn- an sama morgun. „Ég vaknaði — sagði hún — mjög snemma þennan morgun og hafði þá á tilfinningunni, að einhver stæði við höfðalagið á rúmi mínu; greinilega heyrði ég ein- hverja rödd segja: „Vertu ekki hrædd, ég er góðviliuð og ástúðleg“. Ég sneri mér við á koddanum, en sá ekk- ert, og móðir mín og systir sváfu rólega. Ég varð ákaf- lega undrandi, því að ekkert þessu líkt hefir áður kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.