Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 91
M O RG UNN 217 tilraunir og ég verð að játa, að ég skil það ekki enn. Við- staddir tilraunirnar hafa að örfáum undanteknum verið að eins ég og miðillinn, svo að ekki þarf því um, að kenna, að fundafólkið hafi verið verra eða ósamstæð- ara. Næst lægi þá að álykta, að sökin lægi að einhverju leyti hjá okkur, en með bezta vilja og sjálfsgagnrýni get ég ekki fundið neinar líkur fyrir því. En þessar trufl- anir eru einatt óþægilegar og þreytandi, þær endurtakast oft við 3. og 4. hvern fund, en eru ekki lengur sérstakt áhyggjuefni. Jafnframt tilraununum með borð voru frá fyrstu tíð gerðar tilraunir með að tala í gegn um miðilinn í dá- svefni, en aldrei nema með löngu millibili. Þær báru aldrei verulegan árangur, kraftinn virtist vanta, talið var lágt og sundurslitið með löngum hvíldum á milli, þó var rödd stjórnandans auðþekkjanleg og gjörólík rödd miðilsins. En eftir að hinar margnefndu truflanir fóru að gera vart við sig, lögðust þær tilraunir að mestu nið- ur, enda óhægt að koma þeim við, því að þær útheimtu sérstakan undirbúning, sem ekki var gott að eiga við í þröngum sveitabæ með mörgum börnum og öðru fólki. Það mátti t. d. enginn óviðkomandi ganga um fundar- herbergið allan daginn, sem fundurinn átti að vera að kvöldi, enginn umgangur eða minnsti hávaði mátti eiga sér stað í bænum á meðan o. s. frv. Auk þess mátti mið- illinn ekki erfiða neitt að ráði þann dag, og ýmislegt var það fleira, sem ekki var gott að fást við. En á s. 1. sumri sagði stjórnandinn mér, að nú væru þau að hugsa um að reyna nýja aðferð, sem útheimti ekki — eða lítið — meiri kraft en borðtilraunirnar. Þessi nýja aðferð hefði þann kost, að hægt væri á tiltölulega stutt- um tíma að skila aftur kraftinum til miðilsins, ef truflun yrði. (En í því er talið að mesta hættan sé fólgin, að erf- itt sé að ná kraftinum frá hinum óboðnu gestum, ef þeir ná tökum á honum, og að skila honum aftur til miðilsins). Nú var mér sagt, að ætlunin væri að taka miðilinn í létt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.