Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 57

Morgunn - 01.12.1940, Side 57
MORGUNN 183 einnig ágæt, en of langur aðdragandi til að taka hana hér með. Hann var ekki farinn úr sambandinu, segir höf. L. Johnson, fyrir meira en fimm mínútum, þegar ég heyrði sterka, djúpa rödd míns gamla vinar herra W. T. Steads (hinn heimsfrægi ritstjóri, sem drukknaði í Titanic-slys- inu 1912). Þegar við höfðum heilsast, sagði ég: „Mig langar til að prófa, herra Stead, hvort þetta sért þú sjálfur. Viltu gjöra svo vel og segja mér, hvað var það seinasta, sem ég gerði fyrir þig áður en ég fór til Suður-Afríku árið 1911“. ,,Nú, þú rannsakaðir augun í mér fyrir gleraugu“. „Alveg rétt, en hvar var það, sem ég rannsakaði sjón þína?“ „Nú, þú veizt það eins vel og ég, að það var í önnu drottningar stræti nr. 55, við Cavendish-torg“. „Það er alveg rétt“, svaraði ég, ,,en viltu segja mér, hvert við fórum saman það sama kveld?“ Af því hann virtist hafa gleymt því, hugsaði ég að minna hann á og sagði: „Manstu, að við fórum til Zancig hjónanna“? (dönsk). „Nei, það gjörðum við ekki“, svaraði hann, „við fór- um til Thompsons hjónarma“ (frúin kunnur miðill). — (Þetta er þýðingarmikið, það útilokar hugsanaflutning, því að í hug mér var að eins Zancig). „En segðu mér nú nákvæmlega hvað gjörðist þar“. Herra Stead lýsti öllu mjög nákvæmlega, og við hlóg- um báðir dátt, er við minntumst á skoplegt atvik, sem kom fyrir, meðan við vorum þar. Þá sagði ég: „Þú veizt, herra Stead, að ég kom alls ekki til þess að hitta þig“. „Þú ætlar ekki að láta mig hugsa of hátt um mig“, sagði hann. „En ég veit, að þú komst ekki til þess, því að þú komst til þess að tala við drengina þína, sem báðir féllu í skotgröfunum í Mesopotamíu". — Þetta var næst-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.