Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 79
MORGUNN 205 í febrúarmánuði. I hringnum var greifafrúin ásamt þrem vinum sínum og okkur hjónunum. Greifafrúin var fyrir löngu orðin ekkja og hún varð ákaflega snortin af fyrir- brigðunum, sem aðallega beindust að henni. Eiginmaður hennar kom nokkrum sönnunum í gegn, m. a. portú- gölsku nafni, sem ekkert okkar hinna vissi, að hann hefði verið vanur að nefna hana með. Því næst heyrðum við öll að eitthvað var rifið og um leið var stafað: ,,Það er enginn dauði til! og þess vegna enga sorg!“ Greifafrúin hafði ávallt borið sorgarbúning síðan maður hennar lézt, en áður en hún gat áttað sig á merkingu þessara orða, var einhverju troðið í lófa hennar. Þegar hún aðgætti nánara sá hún að það var vasaklúturinn hennar, en svörtu sorg- arröndina var búið að rífa af klútnum! Eftir það kiædd- ist greifafrúin ekki sorgarbúningi“. Árum saman var Daníel Dunglas Home sjúklingur og bar þungar þjáningar, en trú hans á kærleika og rétt- læti Guðs var takmarkalaus, bænalíf hans auðugt og sterkt og auk þess fékk hann stöðuga huggun frá ósýni- legu vinunum, sem brugðust honum aldrei. í dauðanum var hann með heilags manns yfirbragði og hann fékk milt og rólegt andlát. Rússneskir prestar sungu útfarar- ínessuna yfir líki hans og voru kiæddir björtum kórkáp- um í stað hinna svörtu, sem er þeirra siður að nota við útfarir. Samkvæmt beiðni hans var lík hans síðan lagt viðhafnarlaust í franska mold, við hlið elskaðrar dóttur hans, og á marmarakrossinn yfir gröf hans eru, auk nafns hans og ártala, höggvin þessi orð Páls postula: „Og öðrum (er gefin) greining andanna“. III. Góðir tilheyrendur, það er vissulega ekki að ástæðu- lausu að S. R. F. í. gerir tilraún til að halda minning Daníels Dunglass Homes á lofti, því að fáum miðlum, eða e. t. v. engum, eiga sálarrannsóknir nútímans og spíritisminn meira að þakka en honum. — Til þess ber
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.