Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 40
166 M ORGUNN hlutar og eiganda hans með því að handleika hlutinn virðist ótvírætt benda til þess, að einhverskonar minn- ingamyndir loði við suma hluti og þá vitanlega við suma staði, og að undir vissum skilyrðum geti þessar minningamyndir orðið sýnilegar augum jarðneskra manna, og aldagamlir atburðir jafnframt orðið heyran- legir eyrum þeirra. Margir halda því fram, að allmikinn hluta af reim- leikafyrirbrigðunum eigi að skýra svo,og finnumvér aðra skýring sennilegri á reimleikafyrirbrigðunum, sem Einar Loftsson gat um í erindi sínu í síðasta hefti Morguns? Sérlega athyglisverð þykir mér tilgáta prófessors Flammarions, þess stórlærða og vitra manns. Hann hygg- ur að a. m. k. í sumum reimleikafyrirbrigðunum, geti ekki verið um sjálfar sálir hinna framliðnu að ræða. Hann heldur að eitthvert útstreymi frá hverjum manni gegnsýri hlutina sem hann notar og herbergið, sem hann býr í, svo að myndir af atburðum úr lífi hans varðveit- ist í þessum dauðu hlutum. En að þessar gömlu myndir hins liðna geti orðið sýnilegar, ef kraftútstreymi frá ein- hverjum viðstöddum gefi þeim líf en þó sjaldnast sýni- legri en svo, að að eins hið skyggna auga fái séð þær. Próf. Flammarion álítur enn fremur þann möguleika fyrir hendi að ekki þurfi kraft jarðneskra manna til að blása slíku lífi í þessar gömlu myndir, að þær verði sýni- legar, heldur muni löngu liðinn maður, sem hugsar ákaft um einhvern þátt jarðlífs síns, geta blásið slíku lífi í þær, myndir sem á jörðunni geymast af atburði þessum, að þær verði sýnilegar, og sú sé skýringin á því að oft sjáist liðnir atburðir helzt á þeim mánaðardögum sem þeir gerðust raunverulega á í liðinni tíð, því að einmitt á þeim dögum hugsi hinir látnu menn helzt til þessara at- burða og magni þannig myndirnar, sem til eru af þeim í eter-sveiflum jarðneska umhverfisins. Caruso, söngvarinn frægi, er látinn fyrir nokkrum ár- um, en á grammofonplötum er röddin hans geymd og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.