Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 67
MORGUNN 193 roskin kona, mjög einbeitt að sjá, og í efnismiklum kjól úr gráu silki. Þarna er þá öll gátan ráðin, hugsaði hann með sér og samstundis heyrði hann enn skrjáfa í silkinu. En nú heyrði Mr. Cheney það líka og spurði: ,,Hvað var þetta?“ „Það er frúin í gráa kjólnum", svaraði Mr. Home, sem ekki kom annað til hugar en að þetta væri jarðnesk kona, ein af heimilisfólkinu. Þeir felldu talið, því að nú komu fleiri úr fjöl- skyldunni inn til að heilsa Mr. Home. Frúin í gráa silkikjólnum var þó ekki meðal þeirra, og Home furðaði sig á því, að hún skyldi ekki sitja með þeim að miðdeg- isverðinum, og að ekki skyldi heldur á hana minnzt. En þegar hann var að standa upp frá borðum, heyrði hann enn silkiskrjáfið fast hjá sér og nú var sagt við hann: „Mér er skapraun að því, að önnur líkkista skuli hafa verið látin ofan í mína kistu“. Mr. Home sagði strax frá þessu og fjölskyldan varð forviða. Mr. Cheney rauf þögnina: „Við könnumst við þetta allt, sniðið á kjólnum, litinn og hið þunga efni, en hvað við víkur því, að önnur líkkista hafi verið látin ofan á hennar kistu, er það hlægileg fjarstæða“. Home brá ónotalega, svaraði engu og beið átekta. Hér um bil einni klukkustund síðar voru enn sögð við hann sömu orðin og nú var bætt við: ,,0g það, sem meira er, Seth hafði ekkert leyfi til að höggva niður þetta tré“. Home endurtók þessa orðsending. Mr. Cheney virtist gersamlega forviða og sagði: „Þetta er vissulega mjög merkilegt. Seth bróðir minn var að höggva upp tré, sem farið var að eyðileggja útsýnið frá gamla heimilinu okk- ar, en við sögðum, öll hin, að ef hún, sem nú virtist tala við yður, hefði verið spurð, hefði hún aldrei leyft að þetta tré yrði eyðilagt. En hinp hlutinn af orðsending- unni (um líkkistuna) er hreinasta vitleysa“. Rétt áður en gengið var til sængur um kvöldið komu sömu skilaboðin enn og enn var þeim algerlega andmælt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.