Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 24

Morgunn - 01.12.1940, Side 24
150 MORGUNN hindra eðlilegan þroska þeirra og binda þá um of vio jarðneska heiminn. Einhverja spurning um þetta efni bar ég fram og röddin óþekkta svaraði eitthvað á þessa leið: Nafn mitt skiftir engu máli. Nafnlaus móðir er ég, sem við þig tala, og hamingja mín er sú, að Guð hefir gefið mér leyfi til að halda áfram, innan vissra tak- marka, að vaka yfir börnunum mínum, þótt ég sé ekki lengur í þeirra heimi. Það hefir verið mín sæla, stund- um mín sorg. Ég veit að þetta hefir þroskað mig. Vera má, að ég hefði fundið frið í þessum heimi, þótt ég hefði ekki fengið að vinna þetta starf. Það kann að vera, en ég veit það ekki“. Engar ytri sannanir fylgdu máli hinnar „nafnlausu móður“, en bókmenntir sálarrannsóknanna geyma marg- ar svipaðar staðhæfingar. Ég held, að allur sá geysi fjöldi manna um víða veröld, sem sannfærzt hefir af rökum spíritismans um framhaldslífið, hafi jafnframt sannfærzt um, að látnir menn fylgjast með oss og vita a. m. k. í höfuðdráttunum hvað oss líður. Þetta er ekki ný kenning, því að óralangt aftur í ald- irnar má rekja þá trú, sem Grímur Thomsen túlkar í rímunni sinni miklu og fögru svo: „varðhaldsenglar voru gefnir í vöku mönnum bæði og svefni“, og spiritisminn kennir, að þessir „varðhaldsenglar" séu framliðnir menn, ekki æfinlega, heldur stundum. Unga rússneska stúlkan, Palladia, virðist hafa verið slíkur varðhaldsengill jarðnesks vinar síns eftir að hún fluttist yfir í annan heim. Árum saman varð hennar vart og tilgangur hennar með því að birtast þráfaldlega er auðsær af frásögninni, sem tekin er úr hinu geysilega umfangsmikla skýrslusafni brezka sálarrannsóknafé- lagsins. Sá, sem söguna sagði, var háttsettur maður í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.