Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 89

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 89
MORGUNN 215 um stjórnar. Ég vil reyna að skýra það íyrir yður eftir því, sem mér er sagt frá: Þegar miðilsfundur er haldinn, isitur miðillinn og aðrir fundarmenn, sýnilegir sem ósýnilegir, innan í hring — stundum margföldum hring — af framliðnum hjálp- arverum. Innan í hringnum er stjórnandi miðilsins; á meðan hann er í sambandinu verður hann að komast í eitthvert sérstakt ástand, líklega ekki ósvipað léttum svefni, og er því sem næst ósjálfbjarga á meðan fyrir utan að komandi áhrifum, líkt og miðillinn okkar megin. Milli fundarmanna og hinna ósýnilegu þátttakenda inn- an hringsins liggur ljósband, eða öllu heldur straumur, sem hefir lit, á upptök sín frá miðlinum og berst með ofsahraða frá honum milli allra þátttakenda, bæði þessa heims og annars. Þetta efni — eða straumur — er bæði jarðneskt og ekki jarðneskt, eterískt. Þegar um til- raunir með borð er að ræða liggur það í gegnum borðið. Stjórnandinn, sem situr venjulega í ofurlítilli fjarlægð frá borðinu, stjórnar nú þessum straumi með huganum einum saman, hann hugsar sér hvenær borðið skuli lyft- ast og falla svo að úr verði högg, sem eftir settum regl- um mynda stafrófið. I mörgum tilfellum, þegar kraftur miðilsins er ekki nægilegur til að verka svona óbeint, mun vera notuð beinni aðferð, sem sé sú, að miðillinn sé látinn hreyfa borðið án þess að hann viti af því sjálfur, er það þá stjórnandinn, sem verkar á hug miðilsins, sem óafvitandi hlýðir skipunum hans. Hvor aðferðin notuð er, skiptir í sjálfu sér engu máli, nema hvað fólki mun yfirleitt þykja merkilegra, að borðið hreyfist, án þess að hendur miðilsins snerti það. Ég minntist áðan á hring utan um fundarfólkið. Nú vill svo til, að einmitt á sömu stundu og verið er að halda fundinn, komast óboðnir gestir að því, að þarna sé verið að halda fund, þeir sjá það á sérkennilegu geisla útsreymi, sem er samfara hverjum miðli. Og jafnvel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.