Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 58
184 MORGUNN um því rétt, og svo bætti hann við: ,,Ég tók þá með mér og þeir ætla að tala við þig þegar ég er farinn“. Allt í einu heyrði ég rödd yngri sonar míns, sem ég þekkti svo vel. „Halló, pabbi, ert það þú? Ég er svo glaður að sjá þig aftur. Ég er Benny“ (gælunafn hans) og svo sagði hann mér frá dauðdaga sínum. Ég sagði: „Hvernig atvikaðist það, er þú lézt lífið í skotgröfunum?“ Því að ég hafði fengið einkaskeyti frá Maude yfirhershöfðingja, þar sem hann skýrði frá mik- illi hreysti sonar míns, hann hefði fengið níu sár og lát- izt í skotgröfunum. „Ég lét ekki lífið í skotgröfunum, pabbi; ég dó í sjúkrahúsi af hitasótt fjórum dögum eftir að ég særðist, en ég dó alls ekki af sárunum“. Ég vissi þá ekki um þetta og miðillinn vissi ekkert um það, að ég ætti neina syni. En tveimur mánuðum seinna fékk ég bréf frá herforingja hans, sem sagði, að hann hefði dáið úr hitasótt. Ég spurði hann, hvað hann væri að gjöra. „Ég er svo ánægður, pabbi; nú er ég einungis að slæp- ast, en ég hef langt líf fyrir mér“. „Ég er nú hálfgjört að hugsa um að koma og vera hjá ykkur“, svaraði ég. „Pabbi“, sagði hann, og var beigur í röddinni, „í guðs bænum drýgðu ekki sjálfsmorð. Þú hefur enn þá mikið gott verk að vinna og þegar þú ert tilbúinn, munum við báðir koma móti þér og fylgja þér um. Þú átt stórkost- legt líf fyrir höndum, því get ég lofað þér“. „En meðal annara orða, Benny, hvað er Angus að gjöra?“ (Eldri sonur minn, sem féll við hlið bróður síns). „Ó, pabbi, hann er allur í óhræsis efnafræðinni; ég get ekki mjakað honum frá því“. Ég spurði hann um líf þeirra, klæðnað og fleira. Hann sagði, að skilyrðin væri svo ólík hjá þeim, að hann gæti ekki gjört mér það skiljanlegt, þótt hann vildi, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.