Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 74
200 MORGUNN svaraði hún .... Aðrir fundargestir snertu glasið einnig- og gengu úr skugga um, að það var kalt. En þá tilkynnti Mr. Home að nú væri lampaglasið aftur orðið heitt. Fólk- ið snerti það í annað sinn og þá var það orðið svo heitt, að jafnvel sá fjórði, sem snerti það, fékk blöðrur á fing- urna, sem hann bar í marga daga .... Þá gekk Mr. Home að opnu eldstæðinu, kastaði lampa- glasinu á logandi eldinn og lét það liggja þar í 4—5 mín- útur . . . tók síðan rólega glasið og hélt á því svo heitu, að óðara kviknaði á eldspýtu, sem borin var að því. Þá gekk hann að eldstónni, velti glóðunum til og tók upp hvítglóandi kolamola, lagði hann á lampaglasið og síðan í kjöltu húsmóðurinnar, sem var í hvítum, léttum „músse- líns“-kjól. Hún kastaði glóðinni skelkuð frá sér og kjól- inn sakaði ekki, enginn brunablettur kom á hann. Þegar þessum undrum var lokið voru gerðar tilraunir með hvítar rósir; þeim var haldið yfir eldinum og í kola- reyknum. í eldinum fölnuðu þær ekki og í sótinu misstu þær ekkert af sínum hreina. drifhvíta lit“. Adare lávarður og jarlinn af Dunraven segja m. a. frá því í skýrslum sínum, að Mr. Home hafi í augsýn þeirra lagzt yfir logandi eld og velt höndum sínum og andliti í eldinum, án þess að hann sakaði nokkuð, jafn rólega og væri hann að þvo sér úr köldu vatni. Frásagnirnar af eldraunum Mr. Homes eru margfalt fleiri til. Þessi fyrirbrigði mætti e. t. v. flest skýra sem „suggestion“, eða sefjun, á hugi fundarmanna, og því þykir mér það atriðið merkast af öllum, er hann gerir eldinn óskaðlegan fyrir „dauða“ hluti, eins og kjól frú- arinnar, sem ekki brann undan logandi glóð. Þar hygg ég að engri sefjunartilgátu verði við komið — og raun- ar heldur ekki með hvítu rósirnar, sem ekki fölnuðu í eldinum. Það er annað og miklu stórkostlegra lögmál að verki. Hvaða lögmál skyldi það vera? Þeirri spurning treysti ég mér engan veginn til að leysa úr, vísindin hafa enn J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.