Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 108

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 108
234 M O R G UNN blandin. S; R. F. í. hefir sjálfsagt enga tilhneiging eða ástæðu til að draga dulur á það, sem hér hefir komið fyr- ir, þótt ekki þurfi aðstoð þess til að útbreiða það, en að mínu viti hefir það enga ábyrgð á því, án þess að með því sé sagt, að það vilji ekki eftir ástæðum sínum og starfsháttum gjöra sitt til að slíkt komi' sem minnst fyrir. En engin stofnun né stjórn getur fyrirbyggt að falsaðir víxlar slæðist með á markaðinn. Um þriðja atriðið, sem ég hefi heyrt nefnt í sambandi við þetta mál, mun ég geta verið fáorður. Það er, að þetta atvik geti haft áhrif á prestakosninguna, sem hér stendur fyrir dyrum, vegna þess að þrír eða fjórir og ef til vill fleiri af umsækjendunum játa sannindi sálarrann- sóknanna og að þau séu kristindóminum ávinningur en ekki skaði, þá grípi andstæðingar þeirra þetta fegins hendi til þess með því að draga frá þeim hug kjósenda. En hvorki vil ég gjöra andstæðingum getsakir, né get hugsað mér, að þetta hafi slík áhrif. Því að það er hvort- tveggja, að bæði hér og í öðrum löndum, sem leyfi hafa til að hugsa frjálst, fer þeim góðum prestum, sem aðhyll- ast spiritisma óðum fjölgandi og að um suma þessa um- sækjendur er það kunnugt að þeir eru vel lærðir guð- fræðingar, áhugasamir um kristindómsmál og góðir ræðumenn, einn jafnvel með það orð á sér, að hann fylli venjulega þau hús, er hann talar í. Ég var jafnvel að hugsa um að sleppa, að minnast á þetta þriðja atriði, en það hefir borið svo mjög á góma í þessum umræðum, að mér finnst einhver rödd verða að benda á, hve ósanngjarnt og ástæðulaust væri, að þessi atbijrður hefði spillandi áhrif á, að kjósendur velji þá presta, sem þeir vita eða telja besta. Enginn þarf að ótt- ast að neinn prestanna afsaki hinn mjög umtalaða at- burð, þeir eru allir jafnsáklausir af honum. I þessu sam- bandi vil ég og vísa til þess, sem ég hefi ritað hér að framan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.