Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 105

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 105
M O R G U N N 231 Þetta kemur til greina þegar vega skal afstöðu fund- armanna til miðils. Allir, sem ég hefi talað við, og þekktu fundi L. Á., voru, þrátt fyrir grunsemdir og gagnrýni á starfi hennar og háttum, samdóma um að hún væri gædd hæfileikum. Þar sem ég er einn af þeim fundarmönnum, verða aðrir að meta og ef til vill síðari upplýsingar að leiða í ljós, hve réttmæt sú ályktun var. Við skýrslu Sigurðar Magnússonar vil ég athuga, að þar sem hann segir „fundarmenn flestir þekkja ástvini sína“, þá kemur það ekki heim við mína reynslu. Ég man að eins tvo menn, sem voru alsannfærðir um, að þeir hefðu séð látinn vin. Annar var greindur alþýðumaður. Hinn hafði háskólamenntun, vel metinn borgari og stillt prúðmenni. Hann sagði mér, að hann hefði séð látna dóttur sína um tvítugt ljóslifandi og ásetningur hans var, að reyna á síðara fundi að ná af henni ljósmynd, en and- aðist sjálfur áður en það yrði framkvæmt. Ég sný svo að atriðunum, sem standa í sambandi við þetta mál og hafa verið efst á baugi í umræðunum um það, og eru þau þrjú, sem ég hefi í huga. Fyrst er það, að þeir eru til, sem sögðu að þessi upp- ljóstrun væri banahögg fyrir allt mál spiritista, allc væri það þannig svik ein og prettir, sem auðtrúa fólk léti blekkja sig. í: rauninni þarf ekki að svara þessu, því að fordómalausir menn, sem þekkja þetta mál, vita, að sannanirnar fyrir því, að líkamsdauðinn er ekki enda- mark lífsins, en lífið hér eðlilegur undirbúningur undir eðlilegt framhald, þær sannanir eru nú orðnar svo „fold- gnátt fjall“, að litlar þúfur falskra eftirlíkinga, sem miðlar hér og hvar freistast til að koma með, fá ekki velt því, ekki fremur en kristin kirkja, sem staðið hefir 1900 ár, og hugsjónir hennar hafa kollvarpazt, þótt ein- stakir þjónar hennar, páfar og prestar hafi orðið upp- vísir að því, að fara á snið við þær hugsjónir. Bókmenntirnar um sálarrannsóknir og sannanir fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.