Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 50
176 M ORGUNN að þeir hafi fundið það, sem þeir hafa fundið, og séu því ekki að leita að því, en hvað sem leitinni líður, þá eru hvorirtveggja samtaka um að vilja kalla saman vini og granna til að samgleðjast yfir hinni sameiginlegu niðurstöðu, sem mannkynið má nú ekki við, að vera án enn þá um margar aldir. Enda er það víst, að guðspek- ingar geta eftir sínum leiðum, með innskoðun eða hug- sýni (intuition) og innblæstri (inspiration) aflað sér þekkingarvissu, sem ekki er síður áreiðanleg, gegnum innblástur hafa flestar opinberanir komið til mannanna, og þegar niðurstöður hvorratveggja verða hinar sömu, þá styrkja þeir að eins hvorir aðra og verður ekki rúm fyr- ir neinn metning. Aðalmismuninn hygg ég vera fólginn í því, að aðferðir guðspekinga geta ekki orðið eign allra, ekki nema þeirra sem til þess hafa hæfileika eða geta þroskað þá með sér. Ef til vill kalla þeir sig þess vegna guðspeki n e m a, að þetta má nema eða þroska hjá sér. Aftur á móti geta sannanir spiritista, sem fyrir löngu eru óyggjandi, hvað strangar rökvísiskröfur sem gjörðar eru — orðið eign allra jafnt, þótt ekki hafi neina sálræna gáfu, og þess njótum við sem enga höfum; ann- ars, ef sérstakir hæfileikar útheimtist hjá hverjum ein- um, þá værum við, þessir hæfileikalausu óhæfir í hvor- umtveggja félagsskapnum. Það er með þetta eins og hverja aðra þekking. Einn eða fáir afla hennar í fyrstu, ef til vill fyrir lítilfjörlegt atvik, sem mörg dæmi má finna til. Annaðhvort er hún þá viðurkennd þá þegar, ef hún liggur svo í augum uppi, eins og í sögunni um Col- umbus og eggið, eða það þarf lengri eða skemmri út- breiðslutíma, og ef til vill mótstöðu, oft harða, ef hún kemur í bága við hagsmuni eða fyrir fram teknar skoð- anir, þangað til sannleikurinn auðvitað hlýtur að sigra um síðir og þekkingin er orðin eign allra og öll mót- staða dottin í dúnalogn. Slík þekking er nú spiritisminn, sem eins og hver ann- ar sannleikur hlýtur að verða allra eign um síðir, kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.