Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 95

Morgunn - 01.12.1940, Side 95
MORGUNN 221 arhluta, sem Hilton hafði aldrei komið í áður og enn fremur fullyrðir hann, að hann hafi aldrei séð miðilinn áður. Miðillinn, sem var karlmaður, féll nú í trans, sneri sér að Hilton og gaf honum mjög nákvæmar lýsingar af lítilli systur hans, sem hann sagði, að væri hjá honum og hefði andazt tveggja ára gömul af slysi með sjóðandi vatn. Öll þessi lýsing hans var nákvæmlega rétt. Hilton heldur frásögu sinni áfram: „Því næsttók mið- illinn að fullyrða, að önnur systir mín væri einnig við- stödd. Ég sagði, að þar skjátlaðist honum, en hann stað- hæfði og stóð fast á því, að þetta barn hefði ekki lifað meira en eina klukkustund á jörðunni og hefði fæðst handieggjalaust. Það var ékki laust við að við félag- arnir hentum síðar dálítið gaman að „handleggjalausa barninu ímyndaða“. Nokkurum mánuðum síðar fór ég heim til mín, út á land. Þegar ég sagði móður minni þessa sögu, varð hún skyndilega náföl og hrópaði: „Hvernig 1 veröldinni hefðir þú átt að geta komizt að þessu? En það er satt, ég eignaðist einu sinni barn, sem fæddist handleggjalaust, og það dó innan einnar klukkustund- ar. En auk mín hefir enginn hugmynd um þetta atvik annar en faðir þinn, læknirinn og hjúkrunarkonan. Ég hefi aldrei haft orð á þessu við nokkra lifandi sál.“ Því fer ákaflega fjarri að þetta atvik sé einstakt, því að hliðstæð fyrirbrigði gerast hjá fjölmörgum góðum miðlum um víða veröld, þótt þeim sé engan veginn gef- inn sá gaumur, sem þau eiga skilið. Önnur mál og ólíku auvirðilegri vekja meiri athygli, og eru frekar höfð til frásagnar í samtölum manna á meðal. En aðalatriðið í þessu máli er þetta: hvernig geta and- stæðingar spíritismans skýrt þessa merkilegu staðreynd? Vér erum ekki í vandræð'um með skýringuna, en hver er skýring þeirra? Geta þeir þarna gripið til þeirrar auðkeyptu uppá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.