Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 17
MORGUNN 143 Bænin. Einu sinni, þegar Hafsteinn var heima hjá sér, bar fyrir hann það, sem hér greinir. Hann segir sjálfur svo frá þessu: ,,Ég les oft bók séra Haralds, Árin og eilífðin. Ég tók hana sem oftar í þetta sinn og var að byrja að lesa ræðu hans um bænina. Þegar ég var að byrja lesturinn, varð ég þess var, að Einar H. Kvaran stóð við hlið mér. Hann benti með fingrinum á blaðsíðuna og studdi honum á orðið „Bænin“, sem er fyrirsögn ræðunnar, og um leið sagði hann mjög ástúðlega: „Þetta les mamma oft“. Þegar hann hafði sagt þetta, hvarf hann sjónum mínum“. Næst, þegar hann hitti frú G. Kvaran, sagði hann henni, hvað fyrir sig hefði borið. Gat hún þess, að ekki væri þetta út í bláinn, því að fáar af ræðum séra Haralds væru sér hugstæðari, og oftar læsi hún ekki neina þeirra en þessa, sem hann hefði vísað til. Við þessi sönnunargögn hef ég litlu að bæta, þau tala sínu máli sjálf. Einar H. Kvaran virðist margsinnis hafa komið og talað við oss um áhugamál sín. Því til sönnunar, að það væri raunverulega hann sjálfur, hefur hann komið með endurminningar um mörg atriði úr jarðlífi sínu innan lands og utan og fyrir konu sinni hefur hann sannað sig nieð þeirri sönnun, sem hann var áður búinn að gera ráð fyrir við hana, að sanna sig með, og engum var kunnugt um nema þeim hjónunum. Það sönnunaratriði verður að mínum dómi enn merkilegra fyrir það, að það ttlá kalla hversdagslegt, en svo eru mörg merkilegustu sönnunargögnin, sem tvímælalaust hafa sannað, að látinn lifir. . Úr ýmsum áttum hefur heyrzt frá sálrænu fólki, að Einar Kvaran hafi gert vart við sig hjá því. Vera má að svo hafi raunverulega verið, en þess verð- um vér að minnast, að hann var sjálfur allra manna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.