Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Page 90

Morgunn - 01.12.1940, Page 90
216 M O R G UNN þótt sumir þeirra séu ekki lengra á veg komnir en svo, að þeir misskilja sitt raunverulega ástand, skynja þeir samt, að hér er tækifæri til að komast nær sínu fyrra lífi, sem þeir sumir skilja þó ekki að þeir séu lausir við, en telja sig að eins vera að dreyma — og sá draumur verður þeim oft og einatt lítt bærilegur. Þótt einn slíkur maður komi að miðilssambandi kemur það venjulega ekki að sök, því að venjulega getur kraft- ur hinna einangrað hans kraft svo, að hann komi honum ekki við, og oft verður koma slíkra vesalinga á fundinn þeim til blessunar. En þegar máske tugir slíkra manna ráðast á hring, fer málið að vandast æði mikið, í tryllt- um æðisgangi eftir að komast fyrstir að miðlinum, ráð- ast þeir að óvörum að aftasta hringnum, og takist þeim að rjúfa hringana alla, og að komast inn að ljósband- inu, eða inn í það, er stórhætta á ferðum. Stjórnandi miðilsins, sem þá er bundinn í samandinu, getur tapað svo miklum krafti, að hann verði ófær í vikur, eða jafnvel mánuði, til að stjórna miðlinum. Miðillinn sjálfur tapar líka venjulega miklum krafti og oft geta miðils- hæfileikar hans beðið alvarlegan hnekki, eða jafnvel horfið með öllu. Og í einstaka tilfellum, ef ekki er fyrir hendi nægileg þekking og stilling hjá fundarmönnum getur slík truflun haft slæm áhrif á heilsu miðilsins. Ég hygg, að mér muni óhætt að fullyrða að tilrauna- fólk yfirleitt, einkum við hinar einfaldari tilraunir, geri sér ekki eins mikið far og ætti að vera, um að afla sér þeirrar fræðslu, sem er í raun og veru algerlega ómiss- andi undirstöðu atriði. Jafnvel hversu lítilfjörlegar sem tilraunirnar eru geta þær orðið hættulegar, auk þess sem hinar mörgu og tíðu missagnir og blátt áfram vitleysur, sem koma fram við ýmsar slíkar tilraunir, stafa að veru- legu leyti af skorti á nægilegri vernd miðlanna frá báð- um hliðum. Ég hefi mjög velt því fyrir mér, hvernig á því stendur að truflanirnar komu fyrst fram eftir 2 1/2 árs stöðugar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.