Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 45
MO RG UNN 171 I erindunum, sem ég hef minnzt á, virtist mér ræðu- maðurinn aðallega koma fram sem vísindamaðurinn, en þó fjarri því að vísa á bug trúnni, en virtist þvert á móti hafa tilhneiging eða löngun til að tileinka sér hana og láta þetta tvennt vinna saman og ef til vill var sú til- hneiging tilefnið til að erindin voru flutt og „leikmað- ur steig í stólinn“. Það liggur nú í augum uppi, að starfssvið spíritismans er á efstu hæðinni. Ekki þó svo að skilja, að hann geti ekki þurft að koma við á neðri hæðunum, og að rök- réttar ályktanir út frá honum geti snert það og gefið leiðbeiningar um það, hvernig sjá beri fyrir líkamleg- um þörfum á neðstu hæðinni og lifa borgaralegu sið- menningarlífi á annari hæðinni. En það er þó, eins og ég áður sagði, aðeins ályktanir, sem ekki verður komizt hjá að draga af spíritismanum og niðurstöðum hans, en ekki hann sjálfur út af fyrir sig. En hvað er þá spíritisminn sjálfur út af fyrir sig? Ég og aðrir höfum ef til vill komið með fleiri skil- greiningar á því, en ég hef nú ekki aðra skilgreining en þá, að hann er þekking. Út af fyrir sig er hann ekkert annað en þeklcing, nánara til tekið sú þekking, að þeir, sem deyja frá okkur, ástvinirnir, er fara á undan okkur og vér erum að syrgja svo sárt, eru enn þá lifandi á öðru tilverusviði, undir öðrum skilyrðum að vísu, en þó sömu mennirnir með sömu endurminningarnar um líf sitt og sömu tilfinningarnar, þar á meðal sama kærleik- ann til þeirra, sem þeir elskuðu hér, og elskuðu þá. Þetta er með öðrum orðum þekking, sem er svar við hinni æva- gömlu þjáningarspurningu Jobs og alls mannkynsins: „Þegar maðurinn deyr, lifnar hann þá aftur?“ Ég sagði þjáningarspurning, af því að svarið við henni hefur að langmestu leyti ekki orðið annað, en meira eða minna kveljandi óvissa og efasemdir. Spíritisminn er þá þekking, þessi þekking, og — ef hann er það ekki, þá væri hann einskis virði fyrir okkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.