Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 84
210 MORGUNN Tvö frekara viðvaningsleg „spádóms-málverk“ gáfu okkur til kynna mjög óvenjulega grein miðilsgáfunnar. Miðillinn hafði dregið upp litaðar myndir af ókomnum atburðum, en á bakið á myndunum var rituð lýsing af atburðunum og sagt hvar og hvenær þeir myndu gerast. Þar höfðu einnig verið límdar úrklippur úr dagblöðum, sem sögðu frá tveim atburðum, sams konar þeim, sem myndirnar höfðu spáð um, og höfðu þeir gerzt nokkrum vikum síðar en myndirnar voru málaðar. Baróninn sýndi enn fremur fjölda af sálrænum mynd- um og var merkasta myndin tekin af sænskum miðli, sem því nær er algerlega af-líkamaður sjálfur, þegar hún er tekin. Getur sú mynd því naumast talizt til venjulegra „sálrænna mynda“ eða „andamynda". Myndin sýnir konu miðilsins sitja í garðbekk, þar sem þau hjónin höfðu setið saman, en við hlið hennar sést ekkert annað en neðri hlutinn af karlmannslegg í buxum, og hefir hann bersýnilega verið lagður í kross yfir hinn fótinn, sem ekki er sýnilegur. Engin móða er sjáanleg þar sem líkami miðilsins ætti að vera á myndinni, en nokkru fyrir ofan þar sem ætla mætti að höfuð hans væri, sést óljós skýhjúpur, sem fullyrt er að sé eter-mynd þess líkams- efnis miðilsins, sem búið er að leysa upp og breyta í þetta efni. Úr ,,Light“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.