Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 61
MÖRGUNN 187 Æfintýrið um Daníel Bunglas Home. Eftir séra Jón Auðuns. Flutt á altnennii fpœöslukvöldi S.R.F.Í. t Frikirkjunni l Reykjavik 21. april 1940. Mörg yðar munu kannast við hina frægu sjálfsæfi- sögu æfintýrahöfundarins mikla, Andersens, að hann segir þar; ,,Líf mitt er fagurt æfintýr“. Þau orð hefði maðurinn, sem ég ætla að segja yður frá í dag, vafalaust viljað heimfæra upp á sitt líf, enda þótt hann stæði jafnan öðrum fæti í ljóssins ríki, en hinum í heimi harms og sorga. En flest æfintýrin geyma ekki að eins sagnir um kónga, gull og gersemar, heldur jafnframt kapítula um öskustóna, um tár og þungar raunir. Hver var D. D. Home? Einhver mest umtalaði maður- inn í Evrópu og Ameríku á síðari hluta síðastliðinnar aldar, unz hann var lcallaður af þessum heimi og jarð- neska æfintýrinu var lokið, einhver undursamlegasti kraftaverkamaður og miðill, sem ■ mannkynið hefir þekkt; glæsilegri sigurvegari en Caesar og Napóleon og píslarvottur meiri en margir dýrlingarnir, því að hann lifði með sína stórkostlegu gáfu á örðugustu byrj- unarárum hinna ungu, sálrænu vísinda á Vesturlöndum. I. Daníel Dunglas Home, sem var að föðurkyni af gam- alli skozkri aðalsætt, fæddist í námunda við Edinborg þ. 20. marz árið 1833. I móðurætt hans hafði skyggni- gáfan verið arfgeng, í marga. ættliði. Var móðir hans sjálf skyggn og á meðan hann var barn að aldri, fékk hún merkilega skyggni vitrun um drenginn, sem rætt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.