Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 21

Morgunn - 01.12.1940, Side 21
MORGUNN 147 fögrum skrúðgarði; en ofarlega í honum, upp undir fag- urri brekku, sé ég hús. Það virðist ekki vera sérstaklega stórt að sjá, en heim að húsinu liggja forkunnar fögur súlnagöng. Mér finnst, að ég sé að ganga upp eftir veg~ inum, milli súlnaraðanna, og nú er ég kominn inn í eins konar kapellu. Á ég að reyna til að lýsa henni?“ Því var auðvitað svarað játandi. Hann hélt því næst áfram að segja frá því, er hann sá. „Hún virðist ekki vera sérstaklega stór. Þegar komið er inn í hana blasir við fagurt altari. Það er blómum skreytt og loga á því mörg ljós. Hvílíkur friður! Ég sé Einar H. Kvaran fyrir framan þetta altari. Ég sé, að til hans koma margir, sem leita friðar í sál sína og biðja um styrk, og með honum sé ég marga aðra, sem langt virðast vera komnir í andlegum þroska, sem eru í sam- vinnu við hann. Fyrir ofan altarið í kapellu þessari má sjá nokkrar táknrænar myndir, yndisfagrar, og slíkar myndir má sjá á víð og dreif um veggi kapellu þessarar, ásamt yndisfögrum blómum, sem eru hér og þar. Nú sé ég að hann fer út úr kapellunni og ég fylgist með honum að öðrum dyrum á þessu húsi, og nú 'er ég kominn inn í ofurlítið en forkunnar fagurt herbergi. Ég vildi að þið gætuð skynjað þennan dásamlega frið, sem umvefur allt. Verðið þið ekki vör við hann? Ég trúi eklci öðru?“ Jú, viðstaddir fundu greinilega til þess, helgi- kenndar þess yndislega friðar, sem ekki verður lýst með orðum, en þeir einir geta skilið, sem á helgum stundum hafa fengið að sitja við fögru dyr eilífðarinnar og lauga sál sína í geislabliki hennar. „Þarna inni situr hann, þegar hann er að hugsa um viðfangsefni þau, sem honum eru hjartfólgnust og voru honum það, þegar hann var hér. Á borðinu hjá honum sé ég mynd af þér“, sagði Hafsteinn við konu hans, og hann horfir á hana. Umhverfið þarna er svo yndislegt og dásamlegt, en ég finn engin orð til að lýsa því; ég get aðeins notið þess. Fyrir ofan húsið, uppi í brekkunni og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.