Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 35
MORGUNN 161 og allt annað, sem hér fer fram, sem hann kom. Eftir að hann er vaknaður úr dáleiðsluástandinu, eða vak- inn úr því, mun hann litla eða enga hugmynd hafa um það, sem fram fór. Mjög svipað er reimleikunum háttað undir mörgum kringumstæðum; afturganga er lang oftast algerlega á valdi einnar hugsunar; dag eftir dag, nótt eftir nótt og stundum ár eftir ár sést hún endurtaka sömu tilbreyt- ingarlausu athöfnina, með sama látbragði og sama svip. Du Prel álítur að ein hugsun um einhvern einstakan atburð frá jarðlífinu valdi því, að einhver hluti af anda hins framliðna leiti aftur til jarðarinnar, þangað sem atburðurinn gerðist, og birtist þar, sem reimleikar eða afturganga, jafnvel án þess að hinn framliðni, sem samtímis lifir og er að starfa í öðrum heimi, hafi hug- mynd um það, afturgangan kunni því að vera eins konar ósjálfráður draumur hins framliðna, sem hann hafi sjálfur enga hugmynd um. Þannig standi t. d. á því, að þeir, sem svift hafa sjálfa sig lífinu sjáist svo oft á staðnum, sem sjálfsmorðið fór fram á; þeir komi þangað ekki sjálfir, en hugsun þeirra leiti þangað ósjálf- rátt oft fyrir því. Þessi sé jafnframt skýringin á því að í reimleikafrásögnum sé það svo ákaflega algengt, að afturgangan birtist aftur og aftur í sama ákveðna til- ganginum, en hætti svo að birtast er tilganginum sé náð. Du Prel virðist hafa litið svo á, að á þennan hátt mætti útskýra talsvert mikinn hluta reimleikafyrirbrigð- anna sem eins konar draum hins framliðna manns, og þó naumast sem draum hans, heldur öllu fremur sem starf einhvers hluta hugar hans, starf sem nær inn í jarðneska heiminn og birtist þar í sýnilegum myndum, en er honum sjálfum þó að einhverju leyti ósjálfrátt og gerist jafnvel án þess að hann hafi fulla meðvitund um það. Þessar skoðanir du Prels hafa aðrir menn tekið til 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.