Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 110

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 110
236 MORGUNN í Lundúnum, sem nefnir sig Alþjóða ng an s onn. g^iarranns5]ínas^0fnunjna j,ar átti hún að leggja sig undir rannsókn og halda samkomur, sem líkamningamiðill. í þeirri för var með henni nefndur Kr. Kr. og frú ein úr Reykjavík, sem var túlkur. Þótt hr. Nandor Fodor, sem átti að annast L. Á., meðan hún var í Lundúnum, sé að mörgu merkur maður og stór- lærður í sálarrannsóknum, virðist framkoma hans í þessu máli hafa verið nokkuð vafasöm. Frúin, sem var túlkur í ferðinni, hefur tjáð mér, að naumast hafi nokk- ur veruleg rannsókn farið fram á L. Á., að Mr. Fodor hafi sýnzt vera mest um það hugað, að láta ferðina borga sig fjárhagslega og að flestar aðstæður þar hafi reynzt allt aðrar en við hefði mátt búast. í Lundúnum virðist frú L.Á.hafa verið sterklega grunuð um svik.enda hefur hún nú játað fyrir réttinum, að hafa beitt þar brögðum þrisvar sinnum, með aðstoð Kr. Kr. Það er leitt að þurfa að láta Morgunn flytja lesend- unum þessa ógeðslegu sögu, en þó er það nauðsynlegt, því að af henni eigum vér margt að geta lært. Spíritistum er það vitanlega mikið sorgarefni, að slíkum aursporum skuli stigið inn á heilaga jörð, og að svo blygðunarlausum blekkingum skuli beitt í heil. máli. , í þeirra augum er naumast nokkur verkn-' Hvað getum „ . , , vér lært- aður vern en þessi, og raunar er hann verstur vegna þess, að ástæða virðist til að ætla, að frú L. Á. hafi raunverulega miðilsgáfu. — Væri hún ekkert annað en loddari væru svik hennar fremur afsakanleg, en óskiljanlegt er að sá, sem finnur með sér þennan dýrmæta hæfileika og veit sig í ein- hverju sambandi við ósýnilega veröld, skuli leiðast til svo samvizkulausra svika. En hvað getum vér af þessu lært? Vér getum af þessu lært hvernig miðlarnir eiga ekki að vera, því að ef miðilsgáfan er gerð að verzlun- arvöru án þess að miðlarnir hafi ríka ábyrgðartilfinn- ing, geta þeir æfinlega leiðst til þess hróplega athæfis,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.