Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 71

Morgunn - 01.12.1940, Side 71
MORGUNN 197 Höggin. Þó að miðilsgáfa Mr. Homes væri óvenjulega fjölþætt:,1 dulsgyggni, dulheyrn, forspár — eins og þegar hann sá morð Lincolns Bandaríkjaforseta meira en ári áður en það gerðist og var þá staddur á franska baðstaðnum Dieppe — transtal og lækningar, voru líkamlegu fyrir- brigðin langsamlega sterkust hjá honum, svo að naum- ast munu sum þeirra hafa verið sterkari hjá nokkrum öðrum miðli. í þeirra flokki ber fyrst að telja hin dularfullu högg, sem í návist hans heyrðust. Fljótt var hægt að ganga úr skugga um, að þessum höggum stjórnuðu ósýnilegar vitsmunaverur og flestum fór eins og fóstru hans, að telja Satan sjálfan hér að verki. En við þessa mögnuðu ranghverfu kristindómsins varð Home alla æfi að berjast. Enda voru rangfærslurnar svo miklar og ósannindin svo mögnuð, sem gengu manna á meðal, að fjöldi fólks óttaðist hann og trúði að í för með honum væri hersing 'ára og illra anda. Merkilegar upplýsingar fengust um þetta fyrirbrigði . á fundunum hjá Mr. Home, þegar líkamaðar hendur ósýnilegra fundargesta fóru að birtast, því að það gaf nokkra vitneskju um hvernig höggin væru framkvæmd. f fyrstu mynduðust þessar dularfullu hendur helzt undir borðinu, sem setið var við, skutust aðeins stutta stund upp yfir borðplöt- una og leystust þar upp. Eða þá að fundargestir voru hvattir til að rétta hönd sína undir borðið, þar sem mætti þeim þétt og fast handtak. Þegar slíkir hlutir fóru að gerast, skorti ekki á getgát- urnar og illviljann í garð Mr. Homes; allt átti að vera smánarlegur loddaraleikur og annað ekki. Sjálfur gerði hann allt til þess, að unnt væri að rann- saka fýrirbrigðin sem ítarlegast. Hann bauð málsmet- andi mönnum og vísindamönnum að koma og rannsaka allt, sem bezt og hélt aldrei, alla æfi, nokkurn tilrauna- Hendurnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.