Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 87

Morgunn - 01.12.1940, Side 87
M O RG UNN 213 ekki munað það; en í þetta skipti kom nafnið án þess að ég leitaði eftir því. , Tíminn leið og nýjar og nýjar sannanir hrúguðust upp. Þær komu algerlega án spurninga eða^nokkurs annars tilefnis frá minni hálfu. Ég gerði það að gamni mínu að skrifa eftir minni allt, sem á fundinum kom, og þér hefðuð máske gaman af að heyra hvað þessar fundargerðir eftir fjögur ár, eru orðnar langar. Ég var að athuga það nýlega, þær myndu taka 840 blaðsíður í bók, sem væri í sama broti og ,,Morgunn“, eða með öðrum orðum, það mundi taka 42 klukkutíma að lesa þær allar upp! Ég segi frá þessu hér að eins til að gera yður skiljanlegt magn þess, sem kornið hefir, en ekki í því skyni að ég vilji miklast af því eða vænta þess, að nokkur fari að álíta það meira eða fullkomnara en það er í raun og veru. Nú fóru að koma svonefndar bókasannanir: mér var * bent á orð og setningar í bókum (sumar þeirra hafði ég aldrei lesið), og reyndist allt nákvæmlega rétt. Efinn kom eftir fyrsta fögnuðinn, læddist í kringum mig eins og grár köttur, viðbúinn að henda á lofti mis- sagnir eða grunsamleg orð ef til félli. Stjórnandi miðils- ins lét hann enga næring fá, heldur þvert á móti. Það var eins og hvert orð, sem stafað var, væri fyrir fram þaulhugsað, og smátt og smátt varð ég algerlega sann- færður. Ég skammaðist mín fyrir að segja það, að það tók a. m. k. fimmtíu sinnum lengri tíma en sanngjarnt hefði verið. Það var eins og beðið hefði verið eftir því, að ég sannfærðist um áreiðanleik fyrirbrigðanna, því að nú var farið að lýsa fyrir mér lífinu hinumegin. En það var k. ekki mikið, sem sagt var í hvert skipti. Ef ég má nota slík orð, vildi ég segja að þennan fróðleik hefði ég tekið inn í skeiðatali, og aldrei.var nýju atriði bætt við, fyrr en ég var búinn að velta hinu svo fyrir mér, að mér fannst ég skilja það. Ég gagnrýndi þessar fregnir mis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.