Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 26

Morgunn - 01.12.1940, Side 26
152 MORGUNN málaráðuneytisins og áttum að dvelja þarna um skeið. Ég hafði látið flytja lítið píanó í íbúð okkar og fór strax að leika á það kl. 8 um kvöldið. Þetta var í við- hafnarstofunni, sem var upplýst af lampa, er hékk á veggnum. Næst við hana var vinnustofa mín og þar logaði einnig á lampa. Ég man vel, að ég var í sérlega góðu skapi og Potolof starfsbróðir minn var við vinnu sína í hinum enda íbúðarinnar. Allar dyrnar í íbúðinni stóðust á og voru opnar, en þær voru þrjár, svo að það- an, sem Potolof sat, gat hann hæglega séð inn í herberg- ið, þar sem ég var.að leika á hljóðfærið, og áfram inn í vinnustofu mína. Þá varð mér skyndilega litið inn um dyrnar í vinnustofu mína og samstundis sá ég Palladíu standa í miðjum dyrunum. Hún horfði nokkuð til hliðar í áttina til mín og leit til mín þögul. Hún var klædd sama dökka kjólnum, sem hún var í, þegar hún andað- ist í návist minni, Hægri hönd hennar hékk niður með síðunni. Greinilega sá ég axlir hennar og efri hluta lík- amans, en ég minnist ekki þess, að hafa tekið eftir pilsi hennar eða fótum, en það er e. t. v. vegna þess, að ég horfði beint inn í andlit hennar. Svo greinilega sá ég hana, að í augnablikinu mundi ég ekki, að hún var dáin. Ég sá hana algerlega í björtu, hún stóð ekki í skugga. Fyrsta tilfinning mín var, sem kaldur hrollur færi niður eftir baki mínu. Ég varð eins og steini lostinn og gat ekki náð andanum, en það var ekki af hræðsiu eða hugaræs- ing, heldur af einhverri annari orsök. Ég get aðeins líkt þessu ástandi mínu við það, er maður horfir af háum kletti niður í ægilegt hyldýpi og getur einhvern veginn ekki horft til baka. Þetta „eitthvað" dró mig með ómót- stæðilegu afli. Ég get ekki sagt hversu lengi Palladía stóð þarna fyrir framan mig, en síðan sneri hún sér til hægri og hvarf á bak við dyrnar í vinnustofu minni. Ég hentist á eftir henni, en nam staðar við dyrnar, því að þá fyrst mundi ég, að hún var dáin og ég var hræddur við að sjá hana aftur. Nú kom starfsbróðir minn að mér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.