Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 100

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 100
226 MORGUNN kominn fram á gólf. Þar stend ég um stund, og virði fyrir mér sjálfan mig, eða þann part af mér, sem liggur á dívaninum og andar rólega, jafnvel tek á honum. Á samt erfitt með að hreyfa hendur hans og fætur. Þeir virðast svo þungir. Nú líður mér vel, og ég er að hugsa um, hvert ég eigi að halda. Þá, allt í einu, kemur læknir- inn inn um gluggann eða vegginn, ég get ekki gert mér grein fyrir því. Það, sem ég furðaði mig mest á, var þaðr að hann hafði enga kryppu, sem hann þó alltaf hefir ver- ið með, hvort sem ég hefi séð hann, er ég var í líkaman- um eða utan hans, — og allur var hann unglegri og fegri en ég hafði áður séð hann. — Hann hefir víst séð, hvað ég var að hugsa, því að áður en ég fengi sagt nokkuð, sagði hann: „Þú ert að undra þig á útliti mínu, og skil ég það vel, því að þú hefir aldrei séð mig öðruvísi en í þeirri mynd, sem ég bar, er ég skildi við ykkar jörð“. „Hvernig stendur á því, að þú getur birzt eða komið til mín í þessari mynd nú?“ spurði ég. Hann eins og hálf-brosti og sagði síðan: „Það yrði of langt mál að skýra það fyrir þér nú, því að tíminn er lít- ill, og þú þarft að koma til mín, til Þóru systur þinnar. En eitt get ég sagt þér, að ég er alls ekki nálægt þér nú, eins og þú heldur og þér finnst. f raun og veru er ég langt í burtu, en þetta er aðeins mynd af mér, sem ég byggi upp, og þér virðist raunveruleg, en þú getur talað við hana og þreifað á henni“. Er hann sagði þetta, færði hann sig nær, tók í hönd mér og ég strauk síðan yfir hár hans. „Samt er ég ennþá fegurri. Þótt þú sért nú án jarðar- líkama þíns, efast ég um, að þú hafir nógu sterk augu til að sjá mig, eins og ég er. Ég ætla að reyna“. Með þessum orðum hélt hann hendinni yfir augu mér, líkt og skyggni, og sagði: „Sjáðu, þarna er ég“. Mér fannst ég allt í einu finna til svima og mig sveið í augun. Ég sá alls ekki neitt, en tilfinningin var líkust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.