Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 11

Morgunn - 01.12.1940, Side 11
M O R G U N N 137 Einar H. Kvaran hefði verið samtíða þessum manni í fjarlægu landi. Rétt á eftir sagði Jakob: „Hann (þ. e. E. H. K.) sýnir mér nú stórt hús eða hlið á stóru húsi, ég sé marga þétta glugga á því, það er stutt á milli þeirra. Dálítið fjær sé ég skóglendi og fyrir framan þetta hús er garður. Það sést líka í vatn eða sjó frá húsinu og fjöll sjást í nokk- urri fjarlægð. Þetta hús líkist einna mest sjúkrahúsi, en það er þó ekki beinlínis sjúkrahús, ég sé hann ganga þarna út og inn, hann leggur sig stundum út af, og ég er sannfærður um, að hann hefir einhvern tíma verið á þessum stað, og það voru þarna víst einhverjir fleiri sér til hressingar, þetta hefir víst verið einhvers konar hress- ingarhæli, hann hefir dvalið þarna sér til heilsubótar og honum hefir batnað þarna“. Fullyrti Jakob mjög ákveðið, að staður sá, sem hann sýndi sér með þessum hætti, væri ekki hér á landi, heldur langt í burtu, og bætti því við, að langt væri síðan hann hefði dvalið þarna, hann hefði þá verið miklu yngri. Frú G. Kvaran spurði nú, hvort hann gæti fengið að vita hjá honum, hvar þessi staður væri eða hvað hann héti. Svaraði Jakob því, að hann sýndi sér tvo bókstafi, en milli þeirra væri nokkurt bil, þeir myndu vera sitt úr hvoru nafni, en báðir myndu þeir eiga við stað þann, sem hann hefði verið að sýna sér. Sagði ennfremur, að stafir þessir væru A. K. „Hann hefir álit á þessum stað, og hann er að hugsa um einhvern „nafna sinn“ í sambandi við hann, ,,ef hann væri kominn þangað“, segir hann“. Frú G. Kvaran kvaðst skilja, hvað hann ætti við með Því að minna á þennan stað. Fundargestur sá, sem hér um ræðir, var Gunnar, sonur Einars H. Kvaran, en frú Guðrún vissi ekki neitt um Þuð, að hann myndi verða á fundi þessum, enda veit hún aldrei neitt um það, hverjir verða viðstaddir á þessum fundum hennar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.