Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1940, Blaðsíða 18
144 MOEGUNN kröfuharðastur um, að framliðnir menn sönnuðu sig, ef þeir vildu gera kröfu til að verða teknir trúanlegir. Hann bað oss vini sína um, að taka ekki mark á því, þegar hann væri fallinn frá, þótt ýmsar raddir heyrðust: ,,hann kom hér — hann kom hér“, nema órækar sannanir fyigdu fyrir því, að það væri raunverulega hann. Ég vil eindregið minna menn á, að láta í þessu að hans eigin óskum og krefjast sannananna, ekkert annað getur gefið oss leyfi til að fullyrða, að það sé hann, sem vér tölum við. Vegna þess, að vér höfum fengið merkileg sönnunar- gögn fyrir því, að E. H. K. hafi getað notað miðilshæfi- leika Hafsteins Björnssonar, birti ég hér þrjár frásagnir, sem hr. E. L. hefur skrásett, ekki vegna þess að þær út af fyrir sig hafi sönnunargildi, heldur vegna þess að mörg- um mun hugðnæmt að lesa þær: Litli drengurinn, sem átti svo bágt. Sýn Hafsteins. Haustið 1939, var ég sem oftar staddur á heimili fru G. Kvaran. Við sátum inni í skrifstofunni og vorum að tala um dulræn efni á víð og dreif, og svo barst talið að eiginmanni hennar, Einari H. Kvaran. Bar þá fyrir mig sýn sú, sem ég mun seint gleyma. „Ég sá að Einar H. Kvaran var kominn til fundar við konu sína, en mér þótti einkennilegt, að í fylgd með hon- um var'lítill drengur, sem ætla mátti að væri svo til ný- kominn yfir landamærin, og var mér gefið í skyn, að hann hefði látizt af slysförum. Einar H. Kvaran sagði mérjeinnig, að þessi drengur hefði flutzt snögglega yfir landamærin, og sökum þess hefði ekki verið um neinn við- búnað að ræða til að taka á móti honum, oglfyrst eftir umskiftin hefði hann veriðnæstum óviðráðanlegur,heimt- að mömmu og pabba, /en enginn hefði þá verið viðstadd- ur, sem fær hefði verið um að fullnægja þörfum hans. Mér var nú sagt, að aðstoðar Einars H. Kvarans hefði þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.