Lindin - 01.01.1932, Page 6

Lindin - 01.01.1932, Page 6
4 LINDIN í vestlægu, rómversku kirkjunni. Er hún þá orðin al- ment viðurkend þar og með mikilli viðhöfn. Brátt varð hún tekin upp í austlægu, grísku kirkjunni. Studdi Chrysóstómus kirkjufaðir það mjög, og í jólaræðu, sem hann ílutti í Antiokkíu árið 386 e. Kr., getur hann þess, að þótt eigi séu þá enn 10 ár síðan þessi hátíð varð kunn þar, þá sé hún búin að vinna sér gengi eins og hinar stórhátíðirnar. Menn kann að furða, hve langir tímar liðu, áður en þessi nú nefnd »móðir hinna hátíðanna« er tekin upp. En það skirist, er menn minnast þess, að gleðiboðskap- urinn um Jesú Krist studdist langmest við ávextina af dauða hans og upprisu, og móttöku-hæfileikinn mið- aðist við gjöf guðs anda. Enda möttu kristnir menn þó dauðadag (fæðingardag til eilífs lífs) meira en fæð- ingardag. Og fullkomið skipulag helgihalds náðist ekki fyrri en kirkjan naut friðar. Strax, er fæðing Jesú fékk sína hátíð sérstaka, var henni helgaður 25. desembermánaðar, eða aðfaranótt hans, jólanótt. Sést eigi neinn ágreiningur um það dag- val. Virðist sem ráðið hafi þá þekt vissa, þótt nú þekk- ist eigi heldur rök fyrir henni. Ýmsar tilgátur um ann- arleg áhrif á þetta dagval hafa komið fram, en líka órökstuddar. Nokkrir hafa haldið, að musterisvígslu- hátíð Gyðinga, sem var 17. des., hafi leitt til dagvals þessa fyrir fæðingarhátíð Jesú. Aðrir telja áhrifin frá dýrkun indverska sólguðsins Mitra, sem varð nokkuð almenn í rómverska ríkinu á síðustu dögum heiðninn- ar; mælt, að afmæli hans væri að vetrarsólstöðum, en annars var honum eignað starf (að stýra sólarvagnin- um) að vorinu. Enn aðrir hafa nefnt til Satúm-hátíð- irnar, sem hafðar voru í desember. — Hixm ágæti þýski kirkjusöguhöfundur, prófessor J. A. W. Neander (1789—1850) segir meðal annars viðvíkjandi þessu: »Menn mega ekki gleyma því, að á fyrri tímum voru til margar ákvörðunarleiðir að fæðingartíma Jesú, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.