Lindin - 01.01.1932, Síða 7

Lindin - 01.01.1932, Síða 7
L I N D I N 5 hlmrni mlsmunandi skoðunum á fæðingartfma ,?esð mætir hin sama spuraing: Hvemig er hún orðin tii«. Svo er að sjá. sem bæði í Suður- oj? Norðurlöndum hafi í heiðni verið tilhneiging til hátíðahalda um vetursöl- stöður eða upp úr þeim. — En þótt svo væri, að frels- arinn hafi' fæðst á öðrum tíma árs en nú er helgaður fæðingu hans, þá eru samt þessir minning'ardagar um hana heilagir kristnum mönnum. að sínu leyti likt og myndir af ásýnd hans, þótt enginn viti nú með vissu, hvernig hún hefir verið. Þegar kristin trú kom tii Norðurianda, var fæðingar- hátfð Jesú fyrir löngu fast-ákveðin. Hafðí hún f hverju máli hlotið nafn eftir efni sfnu eða helgi. Þannig heitir hún á latínu »festum nati Christi«, á engilsaxnesku mödraniht (mæðranótt), á þýsku: Weihnacht, á ensku: Christmas. En á Norðuriöndum fékk hún sérstakt nafn: j6L Eigi er ljós frummerking þess orðs, en það er hátfðamafn í heiðnum sið Norðurlanda. Virðist það tákna gleðí, glaum, skemtan. Gleðin sýnist hafa verið framkvæmd með gestaboðum til veislu (öldrykkju, kjötáts, leikja). Eigi er heldur nærri Ijóst um upphaf- iegt tilefni til þessa hátfðarhaids í heiðnum sið. Tíminn og hugsanaferill manna veldur svo miklum breytingum í þeim efnum. Þegar fyrri trúarefni og hættir missa helgi sína, þá er farið að minnast þeirra með skop- eftirlíkingum, og þá telst jafnvel illvættir það, sem áður var dýrkað. Einna upphaflegust hefir máske verið sú hugmynd, að fagna endurhækkun sóiar á lofti. Grfskur rithöf- undur á 6. öld e. Kr. segir svo frá, að á eyjunni Þúle lengst í norðri (líklega hjá honum Skandinaviaskag- ^nn) > sjáist sólin ekki í 40 daga. En að liðnum 35 dög- um séu njósnarmenn sendir upp á hæstu fjöll. Og þeg- ar þeir hafi séð sólina, þá hefjist gestaboð mikil, til þess að fagna endurkomu hennar. Eigi er ólíklegt, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.