Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 11

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 11
L I N D I N 9 henni til gamans í »hægri eða vinstrk, lesið líka í öör- um guðsorðabókum eða sungið. Ljót orð máttu ekki mælast og »ekki spila á jólanóttina« — ekki fyrri en á jóladagskveldi. Man eg, að okkur börnunum fanst í- mynd heilagleikans hvíla yfir heimilinu þessa kvöld- stund og finna mega til sællar nálægðar guðs anda. — Bráðum var borinn inn hátíðarmaturinn. Var það fyrst jólagrauturinn, gerður af mjólk og hrísgrjónum, bætt- ur með kanel, rúsínum og smjöri. Eftir hann komu diskar hlaðnir jóla(laufa)brauði og feitmeti (magáll, sperðill). Var það skemtun barna, að hlaupa á milli með laufakökurnar, til að sýna hve fallegur skurður þessum eða hinum hafði hlotnast. Margir aðeins smökkuðu á þessum átmat, en geymdu hann annars. Sumar stúlkur geymdu laufakökur vikum saman. Síð- ast var drukkið súkkulaði með brauði. — Ljós voru sett víðsvegar í bænum, og í baðstofu látin lifa nátt- langt, en eigi vakti fólk mikið lengur en venjulega. Næsta morgun (jóladagsmorgun) voru menn snemma á fótum. Bjuggust þá sem flestir til kirkjuferðar, ef messa átti í sóknarkirkjunni. Var kirkjan alsett kerta- ljósum og einn eða tveir menn valdir þeim til skörun- ar. Söngur víðast byrjaður með »Te Deum« »aldamóta- bókarinnar«. — Húslestur heima fyrir hafður snemma dags. — Til góðgætis þennan dag höfðu menn kaffi eða súkkulaði með brauði fyrst að morgni. Midegis- verður var kalt hangikjöt með brauði og viðmeti. —- Nú, er heim var komið frá kirkju, tóku menn að skemta sér, helst með spilum og jólaleikjum (»fríunarleik, pantaleik, dómaframkvæmdum og flokkstigi með söng; harmonika og parstiginn dans þektist varla). Voru þá og 2. dag jóla, sem helgaður var líkt og sunnudagur, stundum heimsóknir bæja á milli, einkum af ungling- um. Á 3. degi jóla var aftur tekið til vinnu. En vinnu sína, aðra en nauðsynjastörf heimilis, áttu hjúin sjálf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.