Lindin - 01.01.1932, Síða 18

Lindin - 01.01.1932, Síða 18
16 L I N D I N — Og nú þegar klukkumar kalla, þær kveikja í sál minni eld. — Jeg finn mig í faðmi hennar hið fyrsta og síðasta kveld. Bjami M. Gislason. Bréf til kennara kristinna fræöa. Stað í Súgandafirði 14. sept. 1932. Kæri vinur. Ég þakka þér vinsamleg ummæli um bréf það, sem er dagsett fyrir tæpum tveimur árum og prentað í II. árgangi Lindarinnar. Mér þykir vænt um það, að þú hefir látið bömin í skóla þínum læra dyggðajátn- inguna og fleiri greinar úr þessu bréfi og eins og við töluðum um kemur nú hér á eftir ýmislegt fleira, sem ég hefi samið, er ég hefi búið böm undir fermingu. Láttu mig vita, ef þú notar þessar ritgjörðir í skólan- um og bentu mér á ef þú telur rétt, að ég breyti ein- hverju sérstaklega áður er ég gef út bókina. Skyldur. Við hverja hefir þú skyldur? Ég hefi skyldur við sjálfan mig, aðra menn og Guð. Hverjar em skyldur þínar við sjálfan þig, við aðra menn og Guð? 1. Það er skylda mín við sjálfan mig: 1) Að bera virðingu fyrir sjálfum mér. Vilja ekki vamm mitt vita.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.