Lindin - 01.01.1932, Síða 19

Lindin - 01.01.1932, Síða 19
L I N D I N 17 2) Að varðveita sjálfan mig, vemda sál og líkama gegn öllum illum áhrifum. 3) Að þroskast, taka framförum í öllu góðu. Því »annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið« er lífsins lögmál. »Hvorki gleði, hryggð né hagur heitir takmark lífs um skeið, heldur það, að hver einn dagur hrífi oss lengra fram á leið«. 2. Skyldur mínar við aðra menn eru meðal annars: Sannleikur, samúð, miskunnsemi og fyrirgefning. 1) Mér er skylt að segja ávalt sannleikann í kærleika. 2) Það er vilji Guðs, að ég hafi samúð með lífinu, hverri lifandi veru, blómunum á jörðunni, ormunum í mold- inni, skepnunum og svo öllum mönnum, líka þeim, sem gjöra mér rangt. 3) Ég á að vera miskunnsamur og reyna að hjálpa á allan hátt hverjum, sem ég get. 4) Ég á æfinlega að fyrirgefa í Jesú nafni, ef mér er rangt gört, því að Jesús sagði við Pétur: »Ekki allt að sjö sinnum, heldur allt að sjötíu sinnum sjö«. 3. Skyldur mínar við Guð eru játning, hlýðni og til- beiðsla. 1) Ég á æfinlega að vera reiðubúinn til þess að játa trú mína frjálsmannlega og djarflega, játa að ég trúi á Guð. 2) Mér ber að vera Guði hlýðinn, beygja mig undir vilja hans, og vera fús til þess að bera byrðar lífsins, hversu þungar sem þær reynast. 3) Ég á að tilbiðja Guð, bera lotningu fyrir honum, þakka honum og leita til hans í bæn. Vér eigum að til- biðja Guð sameiginlega og hver fyrir sig í einrúmi. Faðir vor. FaÖir vor, þú sem ert á kimnum. F ö ð u r nefnum vér Guð, af því að hann hefir gefið oss öllum lífið og vér treystum honum og erum örugg í vernd hans. V o r segjum vér, af því að vér vitum, að vér erum öll bræð- ur og systur og eigum að elska hvert annað eins og systkini, vér erum böra Guðs og biðjum hvert fyrir 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.