Lindin - 01.01.1932, Side 20

Lindin - 01.01.1932, Side 20
18 L I N D I N öðru og tivert með öðru. Þú, sem ert á himnum. segjum vér, af því að þar sem Guð er, þar er gleði, friður, kærleikur og sæla, það er himininn, og vér von- um líka öll, að öðlast einhveratíma fullkomna gleði, frið, kærleika og sælu. Vér játum þannig trú vora, kærleika og von með ávarpinu: Faðir vor, þú, sem ert á himnum. Helgist þitt nafn. Vér biðjum í þessari bæn, að allir menn læri að nefna Guð föður, að allir menn á jörð- unni elski nafn Guðs og beri lotningu fyrir honum. Tillcomi þitt riki. Vér biðjum, að allur heimurinn verði kristinn, í hverju mannshjarta verði Guðs vilji alvaldur, allar góðar hugsjónir sigri. Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Vér biðj- um um auðmýkt til þess að beygja oss undir vilja Guðs og um kraft til þess að gjöra Guðs vilja. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Vér biðjum um ailt, sem vér þurfum til þess að lifa heilbrigðu lífi og að vér lærum að deila hver með öðrum, svo að það geti ekki komið fyrir, að einn líði skort, meðan annar lifir í óhófi. Vér helgum Guði og þökkum honum alla jarð- neska og andlega blessun. Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgef- um vorum slculdunautum. Vér biðjum Guð um að fyr- irgefa oss allar vorar yfirsjónir og öll vor afbrot og syndir, og að gefa oss náð tii þess að fyrirgefa öðrum mönnum sérhvað rangt, sem þeir gjöra á hluta vorn. Eigi leið þú oss í freistmi. Vér biðjum Guð um að kenna oss að nota rétt gæði lífsins og láta þau ekki leiða oss til syndar. Vér biðjum hann um að hjálpa oss til þess að veita öllum freistingum viðnám, svo að sér- hver þraut verði til þess að gjöra oss sterkari og betri. Vér biðjum Guð að verada oss gegn voðanum. Hjálpa oss til þess að vera hreinir. Heldmr frelsa oss frá illu. Vér þiðjum að ekkert illt fái grandað oss,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.