Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 21

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 21
L I N D I N 19 Því að þitt er rikið, mátturinn og dýrðin. Vér játum, að vér treystum bænheyrslunni, af því að Guð er al- máttugur og vér erum börn í ríki hans. 1. Kor. 13. Lofgjörðaróður um elskuna. Þrettándi kapitulinn í fyrra bréfi Páls postula til Korintuborgarmanna er ekki skrifaður í sama stíl eins og aðrir kapitular í sama bréfi. í þessum kapitula er sem sé ekki óbundið mál, heldur er hann í ljóðaformi. Hann er sálmur, sem er þrjú vers. 1. versið köllum vér: samanburð á kærleikanum og öðrum ágætum gáfum. 2. versið nefnum vér: Lýsingu á margföldu ágæti kær- leikans. 3. versinu getum við gefið fyrirsögnina: Kær- leikurinn fellur aldrei úr gildi. í fyrsta versinu í sálminum, sem telst 1., 2. og 3. vers kapitulans, telur Páll postuli upp ýmislegt, sem bæði hann og aðrir meta afarmikils, en hann kemst að þeirri niðurstöðu, að það sé einkis virði án kærleikans. Fyrst nefnir hann það, að geta talað öllum tungu- málum, sem eru til í heiminum og meira að segja líka sérhvert það mál, sem englar tala. Postulinn ferðaðist víða um heiminn til þess að prédika og það er ofur- skiljanlegt, að honum hefði þótt afar vænt um það, ef hann hefði allstaðar getað ávarpað menn á þeirra eigin móðurmáli. En hann segir: þótt ég talaði tungum manna og engla, en hefði ekki kærleikunn, yrði ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla. Orð, sem eru sögð án kærleika, líkjast sálarlausum hljómi í hljóð- færi, þau eru eins og hávaðinn án listar í tónanna ríki, tilbreytingarlaust málmhljóð, sem felur ekki 1 sér nein- ar skiljanlegar hugsanir eða tilfinningar. Næst nefnir hann það, að vita allt, bæði um það, sem 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.