Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 22

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 22
20 L I N D I N viðkemur þessum heimi, jörðunni, sem vér lifum á og líka um æðri tilveru, geta séð inn í ósýnilega heima, hafa sýnir. Svo afarmikil þekking er stórmikils virði og Páll hefir áreiðanlega verið Guði þakklátur fyrir það, að hann var einn þeirra manna, sem hafði þá dul- rænu gáfu, að sjá sýnir, en þó heldur hann þvi fram, að hversu mikla þekkingu sem hann hefði, þá væri hann ekki neitt án kærleika, og meira að segja, þó að þekkingunni væri samfara svo mikil trú, að hann gæti sagt, samkvæmt því, sem Jesús talar um í Markúsar- guðspjalli, 11. kap., 23. versi, við fjall: Lyftist þú upp og steypist þú í hafið, og honum yrði að því. Hann segir, að hversu mikil sem þekkingin verði og hversu mikil sem trúin verði, sé maðurinn ekki neitt, ef hann vantar kærleika. Að vera ekki neitt táknar að hafa minnsta manngildi. Og slíkt verður manngildið, hve mikil sem spádómsgáfan er, þekkingin og trúin, ef kærleikan vantar. Hann segir: Og þótt ég hefði spá- dómsgáfu og vissi alla leyndardóma og ætti álla. þekk- inguna og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú, að færa mætti fjöll úr stað, en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt. Og enn tekur hann til samanburðar kærleikan- um, það að vera eins gjöfull eins og unnt er (gefa allar eigur sínar), og það að vera svo framúrskarandi hugrakkur, að lengra sé ekki hægt að komast í því efni, maðurinn hafi jafnvel hugrekki til þess að láta brenna sig lifandi og gjöri það án þess að kveinka sér. Páll hefir þekkt til þess, að á öllum tímum gefa ýmsir menn stórmiklar ölmusugjafir, án nokkurs kærleika, ýmist sér til lofs og frægðar, eða af öðrum hvötum, sem eiga ekkert skylt við hreinan kærleika. Hann hefir líka sjálfsagt þekkt þess dæmi, að menn létu brenna sig lifandi til þess eins að sýna karlmennsku sína og vera rómaðir fyrir það eftir dauðann. Minning þessara manna var í hávegum höfð hjá Grikkjum, og alþjóð vissi, hvar þeir voru grafnir. Skömmu áður en Páll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.