Lindin - 01.01.1932, Síða 23

Lindin - 01.01.1932, Síða 23
L I N D I N 21 ritar 1. Kor. brendi Indverji nokkur, sem var í för með sendisveit, sem Pórus sendi til Ágústusar, sig lifandi, og það er ekki ólíklegt, að Páll hafi séð gröf hans. Al- kunnugt var líka um indverskan heimspeking nokkurn, sem brenndi sig lifandi á dögum Alexanders mikla. Það er vitanlegt, að Páll postuli metur gjafmildi og hugrekki mjög mikils, en hann heldur því fram, að á hversu háu stigi sem þetta tvennt sé, þá sé maðurinn engu bættari fyrir það, ef hann hefir ekki kærleikann og segir: Og þótt ég deildi út öllum eigum mínum, og þótt ég framseldi líkama minn til þess, að ég yröi brenndur, en hefði ekki kærleika, væri ég engu bættari. Þannig endar 1. versið í sálminum og hefir þá Páll tal- ið upp fimm ágætar og eftirsóknarverðar gáfur og bor- ið þær saman við kærleikann, sem sé þessar: óviðjafn- anlega tungumálakunnáttu, hámark þekkingar, trú svo mikla, að meiri trú er ekki til, algleymis gjafmildi, það mesta hugrekki, sem mannshugur rúmar. I öðru versi sálmsins, sem vér gefum fyrirsögnina: lýsing á margföldu ágæti kærleikans, og sem telst 4. til 7. vers í kapitulanum, lýsir Páll eiginleikum og ein- kennum elskunnar með dásamlegu litskrúði. Það er eins og hann horfi á lífið frá óteljandi sjónarhæðum og sjái allstaðar, hvernig kærleikurinn gefur því gildi. Hann telur upp 15 einkenni kærleikans. 8þeirraerunei- kvæð, en 7 jákvæð. Hin neikvæðu eru: 1. öfundar ekki, 2. er ekki raupsamur, 8. hreykir sér ekki upp, 4. hegðar sér ekki ósæmilega, 5. leitar ekki síns eigin, 6. reiðist ekki, 7. tilreiknar ekki hið illa, 8. gleðst ekki yfir órétt- vísinni. Jákvæð einkenni nefnir hann þessi: 1. kærleik- urinn er langlyndur, 2. góðviljaður, 3. samgleðst sann- leikanum, 4. breiðir yfir allt, 5. trúir öllu, 6. vonar allt, 7. umber allt. Krafturinn í stíl postulans kemur ennþá skírar fram i grískunni heldur en íslenzkunni og þó hlýtur oss öll- um að verða ljóst vaxandi afl hrynjandinnar, þegar vér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.