Lindin - 01.01.1932, Síða 24

Lindin - 01.01.1932, Síða 24
22 L I N D I N lesum sei'nustu orðin í sálmversinu: Hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. Slíkt erindi gat sá einn ort, sem hafði afar fjölbreytta lífsreynslu, og mjög margvíslega reynslu um það, hvað það er að elska: 1. Kærleikurinn er langlyndur: hann er þolin- móður, stefnufastur, breytist ekki, þó að sá, sem elsk- aður er breytist og reynist misjafnlega. Langlyndi kær- leikans ljómaði úr augum Jesú, er hann horfði á Pétur í hallargarðinum. 2. Hann er góðviljaður: ann öllum alls góðs og vinnur að því, að menn verði góðir og njóti þess, sem gott er. 3. Kiærleikurinn öfundar ekki: Afbrýðissemi á ekki heima í ríki kærleikans og enginn stefnir þar að því, að hafa einn einkarétt til þess að gera einhverjum öðrum gott. Kærleikurinn gleðst af öllu góðu, frá hverjum sem það kemur og hver sem hlýtur það. Öfund, hryggð yfir annara hamingju er út- læg úr ríki kærleikans. 4. Kærleikurinn er ekki rawp- samur: Hann gortar ekki af góðverkum, lætur ekki vinstri hönd vita hvað sú hægri gjörir, breiðir ekki á- gæti sitt út til sýnis, er ekki taktlaus, raupsemi er takt- leysi. 5. Hreykir sér ekki upy: Hann er ekki þóttafullur, hégómlegur, hyggur ekki að láta á sér bera. í ríki kær- leikans biðja menn ekki bænar eins og þeirrar, sem Jesús segir oss frá í dæmisögu, og byrjar svona: »Drott- inn ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn«. 6. Hann hegðar sér ekki ósæmilega: Hann virðir góða siði, forðast allt, sem er óhæfilegt, er varkár í orði og verki. 7. Leitar ekki síns eigin: í ríki kærleikans hafa menn ekki fyrst og fremst eigin hagsmuni fyrir aug- um, og mönnum er þar ekki það fyrir mestu, að hljóta sjálfir hrós og frægð. Einstaklingurinn miðar þar ekki allt við sjálfan sig, heldur við það, hvað öðrum verður til blessunar. 8. Hann reiðist ekki: í ríki kærleikans verða menn ekki uppvægir af neinu og reiði nær þar aldrei völdum. 9. Tilreiknar ekki hið illa: Hann leggur ekki misgjörðir á minnið, lætur ekki æðrast yfir van-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.